Læknaneminn - 01.04.2005, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.04.2005, Blaðsíða 19
Primum non nocere nám og vinnu, slæmu hliðarnar eru að sjálfsögðu stórkostlega aukið álag á nemendur og óvissan um hverju breytingarnar eiga eftir að skila. 2. Hefðir þú viljað sjá breytingarnar framkvæmdar á annan hátt en raun varð? Breytingarnar voru ekki alls ekki fullmótaðar þegar þær voru kynntar í upphafi. Lengd framtíðarlæknanámsins var vægast sagt misvísandi sem var ekki til auka á traustið, svo ekki sé talað um einingar, upplestrarfrí og uppröðun næstu ára. Það sem kemur á óvart er að breytingarnar eru ganga m.a. yfir nema sem hálfnaðir eru með nám samkvæmt annars konar kennslufyrir- komulagi og í raun þvingaðir til að gangast við þessum breyt- ingum. 3. Hvernig finnst þér álagið á þig og samnemendur þína í náminu? Það hefur í raun verið stigvaxandi frá fyrsta ári og gaman að vera kominn í gamla clausus stemmningu aftur á fjórða ári. Spennandi verður að lesa medicine í fimm daga upplestrarfríi í vor. 4. Hvað ertu ánægður með og hvað ertu óánægður með náminu í heild? Læknisfræði er frá mínum bæjardyrum séð langskemmtileg- asta nám sem þú finnur (þekki reyndar fátt annað). Ágætis atvinnumöguleikar snemma í námi, ekki oftroðnir spítalar í klín- íska hluta námsins, flott aðstaða fyrir kennslu og lestur. Skipulag kennara og áhugi er auðvitað misjafn eins og í öðrum fögum Háskólans. Það sem ég er einna óánægðastur með er skortur á verklegri kennslu á fyrstu þremur árunum. Tvær vikur á spítala og fjórir dagar á heilsugæslu er ekkert gífurlega auðgandi. 5. Hefur þú einhver skilaboð til Kennsluráðs? Taka ákvarðanir í samráði við nemendur og taka mið af þeirri reynslu sem komin er á breytt fyirkomulag, því það er langt í frá fullkomið. Einnig er alltaf jákvætt þegar allir aðilar ráðsins eru með á hreinu hverju á að breyta og hver breytti hverju. LÆKNANEMINN 2005 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.