Læknaneminn - 01.04.2005, Síða 56

Læknaneminn - 01.04.2005, Síða 56
Raðgreiningu erfðamengis mannsins er lokið Hvað svo? Mynd 3a) Smith-Hunkapiller raðgreiningartæki á Keck Center, Yale University. Raðgreiningartækið greinir liti fjögurra flúrljómandi efna. Niður- stöðurnar eru birtar á tölvuskjá. Sá litur sem birtist mest áberandi á nokk- urskonar línuritsformi (mynd 3b) gefur til kynna hvert núkleótíðanna hefur verið raðgreint. Ljósmynd: HBE 2004. Mynd 3b) Raðgreining erfðaefnisbútar (5’ -» 3’). Birt með góðfústegu leyfi Dr. Camille Contre, Keck Center, Yale University. vísindamenn nýttu sér hina stórkostlegu uppgötvun Kary Mullis frá 1983 á PCR (polymerase chain reaction) til fjölföldunar á því erfðaefni sem raðgreina átti (ddNTP var blandað með hinum hvarfefnunum í PCR blöndunni). Með nýja raðgreiningartækinu sínu (PRIMS 3700) gekk Mike Hunkapiller til liðs við mann að nafni Craig Venter (frá The Institute of Genomic Research: TIGER), en honum hafði tekist að einangra fjölda gena (án innraða) í gegnum víxlritun. Dóttur- fyrirtæki Biosystems (PerkinElmer) veitti styrk og til varð raðgreiningarfyrirtæki Venter; Celera Genomics. Þeir sem stóðu að hinu fjölþjóðlega samstarfsverkefni (G5 og fleiri raðgreining- arsetur) höfðu skyndilega eignast keppinaut, en niðurstöður Celera Genomics birtust ásamt niðurstöðum Genamengisáætl- unarinnar í Science og Nature árið 2001 (18,19). Lokaorð Ekki hvílir lengur leyndardómsfull hula yfir genamengi mannsins. Eða hvað? í dag geta allir sem vilja nálgast upplýsingar um erfðaefnið á alnetinu (http://www.ncbi.nih.gov/genome-/guide/human). Ekki má heldur gleyma að vísindamenn frá íslandi hafa einnig lagt sinn skerf til þekkingar á þessu sviði (20). Nú þegar vísindamenn standa frammi fyrir nýju og enn stærra verkefni í sögu læknis- fræðinnar, þ.e. nýtingu upplýsinganna, er mest um vert að nota þessa einstöku þekkingu með hæfilegri auðmýkt gagnvart sköpunarverkinu. Stundum erum við ekki alveg viss um hvaða gagn megi hafa af nýjungum. Á 19. öld sýndi t.a.m. Bretinn Michael Faraday löndum sínum frumgerð að rafmótor. Hann var spurður hvaða gagn væri eiginlega að þessu rafmagni? „Hvaða gagn er að nýfæddu barni?” var svar Faradays (21). Þó raðgreining erfðamengisins sé vissulega stórkostlegur áfangi hefur verið bent á mikilvægi þess að varast yfirlýsingargleði og lúðrablástur. Enn er gátan óleyst! “The published genome is a collection of human DNA sequences, nothing more and nothing less (22).” Þakkir Þakkir fá eftirtaldir aðilar fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar: Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir erfða- og sameindalæknis- fræðideildar Rannsóknastofnunar LSH, Weiguo Cui, læknir og doktor í sameindalíffræði við Yale Háskóla, Steinunn Thorlacius, doktor í sameindalíffræði.Urður Verðandi Skuld. Heimildaskrá 1. Watson JD. The New York Times, 5. Júní 1990;p.C1. 2. Watson JD, Crick FH. Molecular structure of nucleic acids; a structure for deoxyribose nucleic acid. Nature 1953;171(4356):737-738. 3. National Research Council. Mapping and Sequencing the Human Genome. Washington, DC:1988 Proceed Natl Acad Science. 4. Stein LD. End of the Beginning. Nature 2004;431:915-916. 5. Pennisi E. Reaching their goal early, sequencing labs celebrate. Science 2003;299:409. 6. Watson JD, Berry A. DNA. Alfred A.Knopf Publisher. USA 2003. 7. http://www.dnapolicy.org/genetics/geneticsAndDisease.jhtml 8. http://www.affymetrix.com 9. Culver KW, Osborne WR, Miller AD, Fleisher TA, Berger M, Anderson WF, Blaese RM. Correction of ADA deficiency in human T lymphocytes using retroviral-mediated gene transfer. Transplant Proc 1991;23:170-171. 10. Gríffiths A, Wessler S, Lewontin R et al. Introduction to genetic analysis. 8th ed. W.H. Freeman & Company. England 2000:409-413. 11. Holt RA, Subramanian GM, Halpern A et al. The genome sequence of the malaria mosquito Anopheles gambiae. Science 2002;298(5591):129-149. 12. The C. elegance Sequencing Consortium (CESC). Genome sequence of the nematode C. elegance. A platform for investigating biology. Science 1998:282: 2012-2018. 13. The Arabidopis Genome Initiative (AGI). Analysis of the genome sequence of the flowering plant Arabidopas thaliana. Nature 2000;408:796-815. 14. Goffeau A, Barrell BG, Bussey H. Life with 6000 genes. Science 1996;274 (5287):546,563-567. 15. Brooks GF, Butel JS, Morse SA. Medical microbiology 22nd ed. Appleton & Lang:2001. 16. http://www.ncbi.nih.gov/genome/guide/human/ 17. Bhushan V, Le T, Klein J, Shivaram A. First aid for the USMLE STEP 1. McGraw-Hill USA.2004. 18. Venter JC, Adams MD, Myers EW et al. The sequence of the human genome. Science 2001 ;291 (5507): 1304-51 .Erratum in: Science 2001:292(5523): 1838. 19. International Human Genome Sequencing Consortium (IHGSC). Initial sequencing of the human genome. Nature 2001;409:860-921. 20. Kong A, Gudbjartsson BF, Sainz J, Jonsdottir GM, Gudjonsson SA, Richardsson B, Sigurdardottir S, Barnard J, Hallbeck B, Masson G, Shlien A, Palsson ST, Frigge ML, Thorgeirsson TE, Gulcher JR, Stefansson K. A high-resolution recombination map of the human genome. Nat Genet. 2002;31(3):241-247. 21. Morgunblaðið, fylgirit. Stafróf lífsins, laugardaginn 2.sept 2000. 22. Venter JG. A Part of the Human Genome Sequence. Science 2003;299:1183-1184. LÆKNANEMINN 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.