Læknaneminn - 01.04.2005, Side 61

Læknaneminn - 01.04.2005, Side 61
 Læknishjálp, mannúð og mannréttindi í hertekinni Palestínu Skyndihjálparfræðsla í stúlknaskóla nr.1 í flóttamannabúðum f Jenin tök okkar hafa einnig sent sjálfboðaliða, lækna og læknanema og aðra til flóttamannabúða í nágrannalöndum svo sem í Líba- non í ekki færri en 30 ár. Félagið Ísland-Palestína hefur sáralítið náð að sinna flótta- mannabúðunum en tilvera íbúanna þar er iðulega enn hörmu- legri en íbúa herteknu svæðanna og vonleysið meira, þótt þeir séu lausir við daglega og þrúgandi nærveru ísraelshers, árásir hans á heimili fólks og daglega niðurlægingu hernámsins. Ekki má gleyma því að stærri hluti palestínsku þjóðarinnar er land- flótta, heldur en sá sem býr á herteknu svæðunum og líka þótt með sé talin sú milljón sem býr í ísrael og enn hírast meira en fjórar milljónir manna við ömurlegar aðstæður í flóttamanna- búðum. Það verður enginn varanlegur friður fyrr en þau mál er leyst og það verður ekki nema með því að viðurkenna grundvall- arrétt Palestínumanna eins og annars fólks, réttinn til að snúa heim aftur og til bóta fyrir eignatjón sem orðið er. Friósamleg lausn er til Hér hefur aðeins verið unnt að snerta á einstökum þáttum sem varða læknihjálp, mannúð og mannréttindi í Palestínu og reynt að varpa Ijósi á bakgrunn átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Þar, sem annars staðar, grundvallast varanlegur friður á réttlátri lausn Palestínsk æska er óbuguð deilumála. Alþjóðalög og ályktanir Sameinuðu þjóðanna vísa veginn að slíkri lausn. Það er stefna Palestínumanna og þorra þjóða heims. Á móti standa einungis ísrael og Bandaríkjastjórn. Ef sá aðili sem hefur hernaðarlega yfirburði yfir alla sína nágranna og ræður einn yfir umtalverðu magni kjarnorkuvopna uppgötvar þá staðreynd að hann stefnir eigin öryggi og tilveru í voða með yfirgangi og ofbeldi, þá er von til friðar. Ekki er von á slíkri glætu meðan Sharon og hans líkar eru við völd. www.palestina.is srh@heima.is LÆKNANEMINN 2005 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.