Læknaneminn - 01.04.2005, Side 90

Læknaneminn - 01.04.2005, Side 90
Verkefni 3. árs læknanema stigi III 4% og stigi IV 4%. Algengasta meingerð (78%) var rása- krabbamein (e. ductal) en 9% höfðu bleðlakrabbamein (e. lobular). Estrogenviðtakar fundust í 65% æxla. Skurðaðgerð var í 65% tilfella brjóstnám og í 31 % tilfella af brjóstþyrmandi toga. Hlutfall brjóstnámsaðgerða jókst með aldri sjúklinga og stærð æxlis. Staðsetning æxla hafði ekki áhrif á val á skurðmeðferð nema ef um miðlæg æxli var að ræða. í 19% tilfella þurfti tvær eða fleiri skurðaðgerðir. Konur sem greindust við kembileit höfðu minni æxli (T1= 77%), sjaldnar eitlameinvörp (21%) og voru þ.a.l. á lægra stigi (65% stig I) en konur sem greindust á annan hátt. Hjá þeim var einnig oftar beitt brjóstþyrmandi skurðaðgerð (48%). Sjúkdómssértæk 5 ára lifun fyrir allt þýðið var 84% og var sterklega háð sjúkdómsstigi við greiningu, eða frá 95% fyrir stig I til 30% fyrir stig IV. Ályktun: Stærð æxla, tíðni eitlameinvarpa og klínískt stig þessa rannóknarþýðis var sambærilegt við sömu breytur hjá konum í Danmörku og Svíþjóð á svæðum þar sem kembileit er í boði. Hlutfall brjóstnámsaðgerða var þó ívið hærra hér en á þeim svæðum og hærra en ver hér á landi á árunum 1990 til 1994. Enduraðgerðir voru einnig algengar. Lífshorfur íslenskra kvenna voru sambærilegar við horfur kvenna í Danmörku og Svíþjóð á þeim svæðum þar sem lifun var best. Lykilorð: Brjóstakrabbamein, stigun, meðferð, lifun. Radiographic evaluation of bony defects in traumatic anterior shoulder instability Eva Albrechtsen', Flemming Nissen2, Michael Krogsgaard2, Jens Kellberg Nieisen2 ’The Medical Faculty at the Uníversity of lceland, n'he Bispebjerg University Hospital in Copenhagen Introduction: The standard operative procedure for recurrent dislocation after traumatic dislocation of the shoulder is the Bankart operation, in which the labrum and glenohumeral liga- ments are reattached to the glenoid margin. This procedure can be performed arthroscopically. However, occasionally an avul- sion fracture of the antero-inferior glenoid is present: bony Bankart lesion. If the bone defect is large, the soft tissue repair is not sufficient to prevent redislocation and it may be necessary to rebuild the glenoid cavity with an open procedure, in which a piece of bone, e.g. from the iliac crest is transplanted to the gle- noid. There is no standard radiographic procedure to establish the amount of bone loss, and thereby to identify the patients who need bone transplantation. The aim of this study is to estimate how accurate conven- tional radiography and magnetic resonance imaging are in eval- uating the diagnosis of a bony Bankart lesion. Also an attempt was made to assess the size of the bony fragment when pres- ent Material and Methods: Radiographs and operative descrip- tions of 105 patients with anterior shoulder instability were viewed in a blinded form by two specialists: A radiologist and a surgeon, respectively. If a bony defect was detected on the radiographic images its size was measured and compared with operative findings. A radiologist specializing in MRI viewed the patients who had had a MRI separately. Results: Overall operative findings revealed a bony Bankart lesion in 36,2% of subjects seen with radiographic images. The sensitivity of radiographic imaging was 52,6% and the specifici- ty 82,1%, the positive predictive value 62,5% and the negative predictive value 75,3%. Quantitative evaluation of the bony avulsion showed no rela- tionship between the findings on radiographs and during oper- ation. A bony Bankart lesion was found operatively, in 47,7% of sub- jects evaluated with MRI. The sensitivity of the MRI examination was 22,2% and the specificity 80,0%, the positive predictive value 50,0 % and the negative predictive value was 53,3%. Conclusion: The results of this study indicate that convention- al radiographic images and MRI are poor diagnostic tools for the detection and measuring bony avulsions on the glenoid. Key words: Shoulder - Anterior instability - Bony Bankart lesion - Radiography - Magnetic Resonance Imaging Heima- og frítímaslys barna á aldrinum 0-4ra ára árið 2003 Erik Brynjar Schweitz Eriksson1, Sigurður Guðmundsson2, Hildur Sigur- björnsdóttir2, Sigríður Haraldsdóttir2, Brynjólfur Mogensen'3' 'Læknadeíld Háskóla íslands, "Landlæknisembætti, 3Slysa- og bráðamóttaka LSH. Bakgrunnur: Lengi hefur verið talið að barnaslys séu mun algengari á íslandi en meðal annarra Norðurlanda. Forvarnar- starf hefur verið gott og er það að mestu að þakka starfi Árvekni og Slysavarnafélagi íslands. Til að efla forvarnarstarfið gegn barnaslysum á íslandi enn frekar er þörf á ítarlegri rannsóknum á aðstæðum og orsökum þeirra. Mikill meirihluti barnaslysa telst til heima- og frítímaslysa, sérstaklega meðal barna á aldrinum 0- 4ra ára. Þær rannsóknarspurningar sem lagt var upp með voru; hvar og hvernig eru íslensk börn að slasa sig, hvernig eru slys íslenskra barna í samanburði við slys barna á öðrum Norður- löndum, hver er þróunin í slysum barna á íslandi? Jafnframt var litið að þetta sem gott tækifæri til að reyna á Slysaskrá íslands sem rannsóknartæki. Efniviður og aðferðir: Leitað var í Slysaskrá íslands að atburðum (slysum) sem uppfylltu öll eftirfarandi skilyrði: áttu sér stað á árinu 2003, aldur slysaþolenda á bilinu 0 til og með 4ra ára, flokkað sem heima- og frítímaslys, skráð af Slysa- og bráðadeild LSH. Útkoman var 1403 barnaslys. Fengin voru ítar- legri gögn úr NOMESCO skráningarkerfi Slysa- og bráðamót- töku LSH um þessi slys. Sambærilegar upplýsingar fengust úr gagnasöfnum í Svíþjóð og í Danmörku. Unnið var úr þeim á 88 LÆKNANEMINN 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.