Bænavikan - 07.12.1940, Síða 5

Bænavikan - 07.12.1940, Síða 5
mundir halda bo'ðorð hans eða ekki -" 5"Mós,8,2- ísraelsmenn gleymdu 'þessari -viðvörun. yé’raldlegir hlutir urðu þýðingarmeiri í þeirra augum, heldur en and- leg verðmæti. Veraldlegur heiður, veraldlegar stöður, peningaelska, þægindi lífsins, samfélag við hinar heiðnu þjóðir umhverfis þó, át og drykkja og skemmtanir og gleð- skapur fyllti hjörtu þeirra svo mjög, að þeir gleymdu alveg Guði, "Júda og ísrael voru fjölmennir, sem sandur á sjávarströnd; þeir átu og drukku og voru glaðir^" Þeir gleymdu veginum, sem Guð hafði leitt þá á, gleymdu uppsprettu blessunarinnar, og afleiðingin varð sú, að þeir sneru baki við Drottni, en tóku ,að. tilbiðja heiðih skurðgoðo ’ • ' Öryggi vort„ Svipuð aðvörun var okkurgefin, krá sendi- boða Drottins komuþessi einlægu orð: "Þeg- ar vio athugum okkar liðnu sögu og höfum gengið skref af slcrefi, þangað sem við stöndum nú, get eg Sagt: Lofið Drottin! Þegar eg sé, hvað Guð hefur gert mikið, fyllist eg aödáunar, og trausti á Eristi,. sem leiðtögáo Við höf- um ekkert áð óttast viðvíkjandi' framtíðinni, nema ef við gleymum veginum, sem Guð hefur leitt okkur á, og ef við gleymum viðvörunum hans í okkar liðnu sögu." E.GnWi, Muhum við gleyma veginum, sem Guð héfur leitt Aðvent- ista-söfnuðinn á - vegi einlægrar trúar, vegi helgunar- innar, vegi auðmjúkrar guðhræðslu, vegi fórnanna og að- skilnaðár frá heiminum? Andi spádómsins ætti að hjálpa okkur til að muna. '&að er gleðilegt, að við vitum, að það er mikill fjöldi manna - við skulum vona, að það sé meiri hlutinn - sem glevmir ekki kærleika Guðs, Guð þekkir allar þær þúsundir manna, hvar sem er í heiminum, sem ekki hafa beygt kné sín fyrir Baal, og ekki vikið af vegi Drottins„ En því er ver, bað eru margir, sem gleyma- Þeir hafa snúið baki við Kanaan og líta aftur til Egiptalands- H Hva&xgE±Hmyvi&xséfexafxþ®SEH? Á hverju getum við séð þetta? Við sjá\im á peningagræðgi þeirra, hegðun þeirrá og lát- bragði, fötum þeirra ogfæði, é veraldlegu sambandi þeirra, á leit þeirra eftir jarðneskri gleði, á þeirra eigin- gjörnu bænurn, á fjarveru þeirra frá húsi Guðs og á van- helgun þeirra é hvíldardeginum, að veraldleg gæoi og þæg-

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.