Bænavikan - 07.12.1940, Side 20
Manudaginn 9» desember
18' -
EFTIRTEKTARVERÐAR BREYTINGAR -1■EYJA-KRISTNIBOÐSSVÆDUNTM
Eftir _A.G,,Stewart
"Heyrið orð Drottins, þér '.þjóðír-, og kunngjörið það á
fjarlægu eyjunum og segið: .1á,. sörn tvístraði ísrael, safnar
honum saman og mun gæta hans, .eins og hi'rðir gætir hjarðar
sinnar." Jer.31,10. •■•> ■' ■ V; ■..■,
Er tíö lítum yfir, hvernig aðYentbofeskapurinn hefur
gengið yfir til alls heimsins, 'Yrefðum við vör við "það, að
þegar nálgast árið 1900, bendir' boðb@ri- Drottins á þörf
svæðisins í Suður-Kyrrahafi, á eyjunum þar. og minnir bræð-
urna aftur og aftur á skylduna, sem hvíiir á söfnuðinum, að
starfa einnig þarna. Við skulum nú rifja upp eitthvað af
þessum bendingum og endurtekningum þeirra.
"Nú, einmitt núná, er tíminn kominn til þess að starfa
erlendis." Gefið fílkinu um--'öll'a jörðina viðvörun. Segið
því, að Dagur Drottins sé náiægur og komi skjétt. Létið
engan verða óviðbúinn. Það hefði getað att sér stað, að
við hefðum verið skilinn eftit í stað í stað þess veslings
fólks, sem ráfar í myrkri’/ Þar sem við höfum meiri þekk-
ingu á Sannleikanum én áðrir-,‘ber okkur skylda til að starfa
fyrir aðra-"EGW.
"Söfnuður Guðs á mikið vef'ounnið, starf, sem verður að
vaxa eftir því sem tíminn liður. Og við verðum að starfa
mikið víðar." EGW
"Öll jörðin verður að ljóma af dýrð sannleika Guðs. Ljós-
ið á að skína til allra landa og allra þjóða." EGW
"Sannleikurinn er boðskapur hins fyrsta, annars og þriðja
engils, og verður að boðast sérhverri þjóð, tungu og lýð.
Hann á að lýsa upp allar álfur heims og allar eyjar, sem í
hafinu eru„"EGW
"1 hinni heiðnu A.friku, í hinum kaþólsku löndum í Evrópu
og Suður-Ameriku, Kína, Indlandi og eyjum hafsins og í öllum
hinum dimmu hlutum heimsins á Guð útvalda menn, sem munu
skína í myrkrinu og opinbera ljóslega þrjóskum heimi, að
hlýðni við allt lögmál Guðs hefur umbreytandi áhrif.. Jafn-
vel nú er þetta fólk að koma fram meðal allra þjóða og tung-
na. Og þegar myrlcrið verður sem allra mest og Satan reynir