Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 20

Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 20
Manudaginn 9» desember 18' - EFTIRTEKTARVERÐAR BREYTINGAR -1■EYJA-KRISTNIBOÐSSVÆDUNTM Eftir _A.G,,Stewart "Heyrið orð Drottins, þér '.þjóðír-, og kunngjörið það á fjarlægu eyjunum og segið: .1á,. sörn tvístraði ísrael, safnar honum saman og mun gæta hans, .eins og hi'rðir gætir hjarðar sinnar." Jer.31,10. •■•> ■' ■ V; ■..■, Er tíö lítum yfir, hvernig aðYentbofeskapurinn hefur gengið yfir til alls heimsins, 'Yrefðum við vör við "það, að þegar nálgast árið 1900, bendir' boðb@ri- Drottins á þörf svæðisins í Suður-Kyrrahafi, á eyjunum þar. og minnir bræð- urna aftur og aftur á skylduna, sem hvíiir á söfnuðinum, að starfa einnig þarna. Við skulum nú rifja upp eitthvað af þessum bendingum og endurtekningum þeirra. "Nú, einmitt núná, er tíminn kominn til þess að starfa erlendis." Gefið fílkinu um--'öll'a jörðina viðvörun. Segið því, að Dagur Drottins sé náiægur og komi skjétt. Létið engan verða óviðbúinn. Það hefði getað att sér stað, að við hefðum verið skilinn eftit í stað í stað þess veslings fólks, sem ráfar í myrkri’/ Þar sem við höfum meiri þekk- ingu á Sannleikanum én áðrir-,‘ber okkur skylda til að starfa fyrir aðra-"EGW. "Söfnuður Guðs á mikið vef'ounnið, starf, sem verður að vaxa eftir því sem tíminn liður. Og við verðum að starfa mikið víðar." EGW "Öll jörðin verður að ljóma af dýrð sannleika Guðs. Ljós- ið á að skína til allra landa og allra þjóða." EGW "Sannleikurinn er boðskapur hins fyrsta, annars og þriðja engils, og verður að boðast sérhverri þjóð, tungu og lýð. Hann á að lýsa upp allar álfur heims og allar eyjar, sem í hafinu eru„"EGW "1 hinni heiðnu A.friku, í hinum kaþólsku löndum í Evrópu og Suður-Ameriku, Kína, Indlandi og eyjum hafsins og í öllum hinum dimmu hlutum heimsins á Guð útvalda menn, sem munu skína í myrkrinu og opinbera ljóslega þrjóskum heimi, að hlýðni við allt lögmál Guðs hefur umbreytandi áhrif.. Jafn- vel nú er þetta fólk að koma fram meðal allra þjóða og tung- na. Og þegar myrlcrið verður sem allra mest og Satan reynir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.