Bænavikan - 07.12.1940, Page 25

Bænavikan - 07.12.1940, Page 25
- 23 - lyndi, sem 'það sýnir, Við getum ekki heldur útskýrt það á annan hátt en þann, að Heilagur andi getur varðTeitt "þá, aem veita honum viðtöku»" "Þorpin eru nú hrein og þiokkaleg, hvar sem litið er, Stjórnarbústaðir og kennarahús eru í góðu ásigkomulagi víða, Garðar eru margir, og kókóspálmar hafa verið gróður- settir víða í öllum þorpum. Leikvellir eru stórir og vel hirtir, Einnig eru kirkjur stórar, vel við haldið og vel sóttar„" "Aðalráðstefna vor var fram úr skarandi vel sótt. All- ar samkomur, bœði fyrir börn, spurningafundir, sérstök atriði, bænasamkomur, skírnarathafnir, allar samkomur voru vel sóttar og með mikilli athygli. Við dagrenning kom fólkið strax til bæna- . Allir komu á samkomurnar." "Iður en kristniboðinn kom, voru margir frægir fyrir djöflatilbeiðslu ,og annað slíkt. Þeir voru jnyrnir í augum þieirra, er stjórna áttu, og gerðu þeir uppþot og komu enda- lausutó óeirðum á stað. Nokkrir af þessum mönnum tóku skírn. Þeir hafa vitnað mörgum sinnum um, hvernir kristindómurinn hefði leitt þá til nýs lífs. Nú eru drepsóttir hættar að herja á innbyggendur. Einn benti á barnahóp, og sagði, að börnin hefðu litið öðruvísi út éður en kristniboðinn kom." "Þarna voru skírðar 42 sálir, meðan eg stóð við. Þetta var allt fólk á þeirn aldri, að auðséð var, að það vissi hvað það var að gera. Nú höfum við þarna 1000 skírða með- limi. Áfram! og náum þúsundi í viðbót." Ljósið skín á Nýju-Hebrids-eyjunum. "Hvergi á eyjum hafsins er-.munurinn meiri á þeim, sem tekið hafa á móti boðskapnum, og þeim, sem enn sitja í myrkri heiðindómsins, en á Hebrids-eyjunum og á Malekulaströndinni, þar sem starf okkar byrjaði fyrir 20 árum. "Eg man vel eftir orðum eins stjórnarherrans, sem eg og Stewart talaði við árið-1916, Þessi maður sagði við okkur með hálfgerðum þótta: "Og hvert ætlið þið nú að fara?" Og er við sögðum honum, að við ætluðum til Atchin á Malekula- ströndinni, sagði hann: "Jæja, eg óska ykkur til hamingju. Og ef þið komið einhverju til leiðar þar á 20 árum, kalla eg það vel gert, því að þetta fólk veldur stjórninni meiri óþægindum en nokkurt annað fólk hér um slóðir." "Við munum aldrei gleyma ástandinu, sem bar fyrir augu

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.