Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 25

Bænavikan - 07.12.1940, Blaðsíða 25
- 23 - lyndi, sem 'það sýnir, Við getum ekki heldur útskýrt það á annan hátt en þann, að Heilagur andi getur varðTeitt "þá, aem veita honum viðtöku»" "Þorpin eru nú hrein og þiokkaleg, hvar sem litið er, Stjórnarbústaðir og kennarahús eru í góðu ásigkomulagi víða, Garðar eru margir, og kókóspálmar hafa verið gróður- settir víða í öllum þorpum. Leikvellir eru stórir og vel hirtir, Einnig eru kirkjur stórar, vel við haldið og vel sóttar„" "Aðalráðstefna vor var fram úr skarandi vel sótt. All- ar samkomur, bœði fyrir börn, spurningafundir, sérstök atriði, bænasamkomur, skírnarathafnir, allar samkomur voru vel sóttar og með mikilli athygli. Við dagrenning kom fólkið strax til bæna- . Allir komu á samkomurnar." "Iður en kristniboðinn kom, voru margir frægir fyrir djöflatilbeiðslu ,og annað slíkt. Þeir voru jnyrnir í augum þieirra, er stjórna áttu, og gerðu þeir uppþot og komu enda- lausutó óeirðum á stað. Nokkrir af þessum mönnum tóku skírn. Þeir hafa vitnað mörgum sinnum um, hvernir kristindómurinn hefði leitt þá til nýs lífs. Nú eru drepsóttir hættar að herja á innbyggendur. Einn benti á barnahóp, og sagði, að börnin hefðu litið öðruvísi út éður en kristniboðinn kom." "Þarna voru skírðar 42 sálir, meðan eg stóð við. Þetta var allt fólk á þeirn aldri, að auðséð var, að það vissi hvað það var að gera. Nú höfum við þarna 1000 skírða með- limi. Áfram! og náum þúsundi í viðbót." Ljósið skín á Nýju-Hebrids-eyjunum. "Hvergi á eyjum hafsins er-.munurinn meiri á þeim, sem tekið hafa á móti boðskapnum, og þeim, sem enn sitja í myrkri heiðindómsins, en á Hebrids-eyjunum og á Malekulaströndinni, þar sem starf okkar byrjaði fyrir 20 árum. "Eg man vel eftir orðum eins stjórnarherrans, sem eg og Stewart talaði við árið-1916, Þessi maður sagði við okkur með hálfgerðum þótta: "Og hvert ætlið þið nú að fara?" Og er við sögðum honum, að við ætluðum til Atchin á Malekula- ströndinni, sagði hann: "Jæja, eg óska ykkur til hamingju. Og ef þið komið einhverju til leiðar þar á 20 árum, kalla eg það vel gert, því að þetta fólk veldur stjórninni meiri óþægindum en nokkurt annað fólk hér um slóðir." "Við munum aldrei gleyma ástandinu, sem bar fyrir augu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bænavikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.