Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 31

Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 31
- 29 - eins, og mundum alls ekki trúa slíku, ef við hefðum ekki séð það með eigin augum« " En bróðir vor sagði mönnum þess- um, að hann væri barn Guðs, og að hann hefði sent engil sinn til þess að frelsa hann, meðan hann svaf( Menn þess- ir keyptu bók með ánægju , og hafa áhuga fyrir Sannleik- anurn, Formaður á einu kristniboðssvæðinu skrifar eftirfarandi: "Þegar einn af bóksölum okkar var að starfi sínu, varð hann var við sérstaka hreyfingu meðal fólksins, og sá brátt að fólkið þusti um göturnar vopnað hökum og forkum- Honum datt 1 hug, að fólkiö vildi sér eitthvað, og reyndi að komast undan, en nokkrir höfðu þegar séð hann og hróp- uðu til hinna- Alls staðar að komu óvinirnir og gerðu honum ómögulegt að komast undan, Er hann var að líta eft- ir, hvar hann gæti komist, sá hann fljótlega smugu milli tveggja húsa, og lá þar gata út að straumharðri á- Á. bakka árinnar stóð maður, sem kinkaði til hans kolli. Maðurinn var með bát, og bóksalinn var ekki seinn á sér að komast í hann- Áður en mannfjöldinn kæmist að þeim, hafði bók- salinn komist yfir ána heilu og höldnu. Er hann stökk upp úr bátnum, ætlaði hann að þakka manninum, sem róið hafði bátnum og frelsað hann úr höndum múgsins, En hve hissa var hann ekki, er hann sá, að bæði báturinn og maðurinn var gersamlega horfinn, og fann hann ekkert eftir af þeim. Nokkuð af fólkinu, sem hafði keypt af honum bækur, lærði af þessari frelsun forsjónarinnar, og brátt vaknaði áhugi fyrir boðskapnum í þorpi þessi. Ógnandi eyðileggingu snúið í sigur. Stundum er það meira en einn maður í einu, sem er frelsaður frá reiði óvinarins, Stundum frelsar Guð heilan söfnuð og stundum hreyfingu í öllu landinu. Þetta hefur oft komið fyrir á vissum svæðum í Evrópu, Og í okk- ar deild höfum við oft séð, að ógnandi eyðilegging hefur fyrir forsjón Guðs snúist £ sigur. í byrjun ársins 1939, þegar eg heimsótti starfssvæðin, fann eg að um 500 samkomuhús okkar voru lokuð með stórum innsiglum viðkomandi stijórna á dyrunum. Margir af prédik- urum okkar og safnaðarmeðlimum voru í fangelsi. Stjórn- in hafði bannað okkur að boða boðskapinn. Og það var einn- ig bannað, að safna saman tíund og gjöfum til þess að styrkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.