Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 42
- 40 - .
kvöld eftir kvöld<. . Múhamedstrúarmenn, Hindúar og Zoroistar
koma allir á sömu samkomuna..
N-C.Y/ilson, sem er formað.ur deildarinnar, skrifar:
"Við erum enganvegin hræddir við óvini Sannleikans, enda
þótt þeir séu margir og voldugir, Við 'þekkjum þann Guð, er
við 'þjóniim, og hann leiðir þessa hreyfingu fram til sigurs*
Hinn sami G-uð, sem leiddi ísrael, er með okkur þann dag í
dag»"
Mörg góð tækifæri bíða okkar víða um Suður-Asíu, Kristni-
boði, sem er fyrir stóru kristniboðsfélagi, hefur nýlega
skrifað okkur viðvíkjandi hreyfingu í áttina til kristindóms-
ins meðal Hindúa í héraði því, er hann starfar í. Hann seg-
ir að félag sitt geti ekki orðið við bænum frá þessu fólki,
og hann biður okkur um að hjálpa sér. Það eru mörg þúsund
sálir, sem hér er um að ræða. Við erum nú að rannsaka þetta,
og vonum að geta haldið áfram jafn óðum og Guð opnar leiðina.
Einn af starfsmönnum okkar í Suður-Indlandi hefur skrifað
um starf sitt, sem hann hefur unnið í jborpi, þar sem ein-
tómir Hindúar búa. Fyrst var hörð mótstaða og virtist sem
skærur mundu hefjast milli hinna ýmsu flokka. En bróðir
okkar starfaði áfram af kappi, og nú hefur Guð launað honum
ríkulega. 14 karlmenn og þar fyrir utan konur og börn, sem
áður voru stránglega trúuð á hindúavísu, hafa nú opinberlega
gerst Aðventistar.
í hinni stóru borg, Bambay, hefur starfsmaður okkar nú
nýlega endað starftímabil sitt. Guð hefur blessað þetta starf
og erum við mjög ánægðir með árangurinn, þar sem þó nokkuð
margir hafa komið með beint frá hindúisma og ákveðið að halda
öll boðorð Guðs-. Slíkt örvar mjög alla.starfsmenn okkar,
sem vinna þar^ sem heiðindómurinn hefur sitt sterkasta vígi.
Afrika tekur einnig á móti. Frá austri og vestri, norðri
og suðri koma fregnir um að
starfið haldi áfram á þessu myrka meginlandi. Hvergi hafa
verið gefnar eins framúrskarandi fallegar skýrslur eins og
einmitt í Mið-Afriku. Og annarsstaðar frá í sömu álfu koma
fregnir um, að þjóðflokkar, sem rómaðir hafa verið fyrir
grimmd og vonsku, séu nú að biðja um kristniboða. Herbert
Hanson, sem hefur verið í Etíópíu, þar sem starfið hefur.
farið illa, skrifar frá Addis Abeba:
"Við höldum vikulega samkomur, og komum um ý0 saman.