Bænavikan - 07.12.1940, Síða 48

Bænavikan - 07.12.1940, Síða 48
- 46 - og nauðsynlegt er« Eg sá að Guði mislíkaði eiginþirnin hjá þeim, sem segjast, sem segjast vera fólk hans, og sem Jesús gaf sitt blóð fyrir, Serhver, sem elur hjá sér eigingirni og ágirnd, mun falla frá á leiðinni, Eins og júdas, sem seldi meistara sinn, munu þeir selja þær grundvallarreglur og það göfuga takmark, fyrir örlítil gæði þessa heims. lllir slík- ir munu verða hristir út frá söfnuði Guðs. Og þeir.sem vilja erfa himininn, verða .af öllum mætti að halda sér að þe.im regl- um, sem leiða til eil'ífs lífs. í stað þess að fölna í eigin- girni ættum við að ná framför\m í göfuglyndi. Öll tækifæri ættum við að nota, sem bjóðast okkur, til þess að gera öðrum gott, og þannig æfa okkur í því sem má verða til þess, er guðlegt er. Mér var sýnt, að Jesús er hin fullkomna fyrirmynd. LÍf hans var óeigingjarnt o'g auglýsti stöðugt fórnfýsi og óeigingirni," EG’vY Starf Aðventboðskaparins var byrjað með fórnfýsi og af heilshugar einstakling\xm, og við trúum því, að það muni enda á sama hátt, Þetta þurfum við að hafa í huga og stefna ekki lægra nú en áður. Kærleikur Krists verður að fá að brenna alla eigingirni og ágirnd úr hjörtum okkar, Stjórnleysisæði er að taka heiminn heljartökvmi, og menn gera sætt ítrasta til að koma fjármunum sínum á heilbrigðan grundvöll- En ekki minn áhugi þarf að koma í ljós þá okkur, sem trúum því, að koma Kritsts sé alveg fyrir dyrum. Guð vill að við séum trú í því að ggalda tíund og gjafir- En þar með uppfyllum við ekki allar okkar kristilegu skyldur. Það er ekki síður skylda þeirra, sem með peningamálin fara, að þeir noti fjármunina réttilega og Guði þóknanlega, Bölvun Guðs er yfir þeim, sem svíkja starfið í þessmn sökum, og vanrækja að gera skyldu sína (sjá Jer.48,10) Við þurf'um að vera nékvæm með peninga þá, sem kristniboðið hefur milli handa, og ekki einn einasti eyrir á að fara til þess, sem enga þýðingu hefur."EGW Hvernig við eigum að verja Sem söfnuður hafa Aðventistar f jármunum okkar.__________ gert mikið til að styrkja starf Guðs á jörðinni, bæði heima og úti um heiminn. Kærleiki og sjálfsafneitun voru máttarstoðir boðskaparins, er hann hóf göngu sína. En þó hafa ekki allir gert það, sem þeim bar, mikið hefði verið hægt að gera, ef allir hefðu gert skyldu sína, Og skyldi ekki vera kominn sá tími, að við ættum að leggja jafnvel meira að okkur en í

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.