Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 3
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 3
Efnisyfirlit
Ritnefndarpistill 3
Pistill formanns 4-5
Ritrýnd fræðigrein: Rannsóknir og birtingar
íslenskra iðjuþjálfa frá aldamótum 6-21
Kynning á nýjum hugbúnaði fyrir iðjuþjálfa 22-27
Viðtal: Þorum að spyrja og prófa eitthvað nýtt 28-33
Nýtt á Íslandi: Opinn leikskóli Memmm Play 34-36
Hugarafl: Einstakur árangur 37-46
Starfið mitt: Eva Snæbjarnardóttir 47
Siðaregla 2,3 - Iðjuþjálfi eykur þekkingu sína og nýtir
sér nýfengna þekkingu jafnóðum í starfi 48
Verkefni nemenda í iðjuþjálfunarfræði 48
Veggspjöld nemenda 49-54
Ritnefnd:
Erna Kristín Sigmundsdóttir,
formaður og ritstjóri
Guðrún Friðriksdóttir
Hafdís Bára Óskarsdóttir
Margrét Elva Sigurðardóttir
Fræðileg ritstjórn:
Gunnhildur Jakobsdóttir
Sara Stefánsdóttir
Sigrún Kristín Jónasdóttir
Stjórn IÞÍ:
Þóra Leósdóttir, formaður
Erna Sveinbjörnsdóttir, varaformaður
Katrín Ósk Aldan Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Harpa Björgvinsdóttir, ritari
Björg Jónína Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Varamenn:
Stefán E. Hafsteinsson
Svava Arnardóttir
Iðjuþjálfinn
Ritnefnd áskilur sér rétt til að
stytta texta og færa til betri vegar.
Vitna má í texta blaðsins ef
heimildar er getið. Prófarkarlesari:
Bjarni Björnsson
Forsíðumynd:
Þóra Leósdóttir
Umbrot:
Sylvía Kristjánsdóttir
Haust og vetur er í algleymi, örlítið dimmara á kvöldin
og tími kominn á nýjan Iðjuþjálfa – fagblað okkar
allra. Árið hefur verið viðburðaríkt eins og fyrri ár
og kennir ýmissa grasa í greinavali þessa tölublaðs.
Lesa má um opna leikskólann Memmm, veggspjöld
BS verkefna nemenda HA í iðjuþjálfun og viðtal við
dr. Björgu Þórðardóttur svo fátt eitt sé nefnt. Blaðið
skartar einni ritrýndri grein í ár ásamt grein um nýjan
hugbúnað fyrir A-One og hægt að lesa um sögu
Hugarafls, sem er 20 ára um þessar mundir.
Ritnefnd Iðjuþjálfans óskar iðjuþjálfum notalegra stunda
í vetur og hvetur áfram til greinaskrifa um hvaðeina sem
Iðjuþjálfar eru að fást við. Nefndin býður upp á stuðning
og ráðgjöf við skrifin ef óskað er.
Life takes on meaning in the minute-by-
minute reality in which we experience
ourselves achieving ordinary things
(Lífið fær merkingu í raunveruleika hvers
og eins þar sem við upplifum okkur áorka
hversdagslegum hlutum)
Gary Kielhofner
Ritnefndarpistill: