Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 3

Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 3
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 3 Efnisyfirlit Ritnefndarpistill 3 Pistill formanns 4-5 Ritrýnd fræðigrein: Rannsóknir og birtingar íslenskra iðjuþjálfa frá aldamótum 6-21 Kynning á nýjum hugbúnaði fyrir iðjuþjálfa 22-27 Viðtal: Þorum að spyrja og prófa eitthvað nýtt 28-33 Nýtt á Íslandi: Opinn leikskóli Memmm Play 34-36 Hugarafl: Einstakur árangur 37-46 Starfið mitt: Eva Snæbjarnardóttir 47 Siðaregla 2,3 - Iðjuþjálfi eykur þekkingu sína og nýtir sér nýfengna þekkingu jafnóðum í starfi 48 Verkefni nemenda í iðjuþjálfunarfræði 48 Veggspjöld nemenda 49-54 Ritnefnd: Erna Kristín Sigmundsdóttir, formaður og ritstjóri Guðrún Friðriksdóttir Hafdís Bára Óskarsdóttir Margrét Elva Sigurðardóttir Fræðileg ritstjórn: Gunnhildur Jakobsdóttir Sara Stefánsdóttir Sigrún Kristín Jónasdóttir Stjórn IÞÍ: Þóra Leósdóttir, formaður Erna Sveinbjörnsdóttir, varaformaður Katrín Ósk Aldan Gunnarsdóttir, gjaldkeri Harpa Björgvinsdóttir, ritari Björg Jónína Gunnarsdóttir, meðstjórnandi Varamenn: Stefán E. Hafsteinsson Svava Arnardóttir Iðjuþjálfinn Ritnefnd áskilur sér rétt til að stytta texta og færa til betri vegar. Vitna má í texta blaðsins ef heimildar er getið. Prófarkarlesari: Bjarni Björnsson Forsíðumynd: Þóra Leósdóttir Umbrot: Sylvía Kristjánsdóttir Haust og vetur er í algleymi, örlítið dimmara á kvöldin og tími kominn á nýjan Iðjuþjálfa – fagblað okkar allra. Árið hefur verið viðburðaríkt eins og fyrri ár og kennir ýmissa grasa í greinavali þessa tölublaðs. Lesa má um opna leikskólann Memmm, veggspjöld BS verkefna nemenda HA í iðjuþjálfun og viðtal við dr. Björgu Þórðardóttur svo fátt eitt sé nefnt. Blaðið skartar einni ritrýndri grein í ár ásamt grein um nýjan hugbúnað fyrir A-One og hægt að lesa um sögu Hugarafls, sem er 20 ára um þessar mundir. Ritnefnd Iðjuþjálfans óskar iðjuþjálfum notalegra stunda í vetur og hvetur áfram til greinaskrifa um hvaðeina sem Iðjuþjálfar eru að fást við. Nefndin býður upp á stuðning og ráðgjöf við skrifin ef óskað er. Life takes on meaning in the minute-by- minute reality in which we experience ourselves achieving ordinary things (Lífið fær merkingu í raunveruleika hvers og eins þar sem við upplifum okkur áorka hversdagslegum hlutum) Gary Kielhofner Ritnefndarpistill:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.