Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 27
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 27
hæfingardeild Hiroshima-borgar, endurhæfingardeild Kansai-
sjúkrahússins í Osaka og Kanazawa Kobu-sjúkrahússins í Japan
auk iðjuþjálfa endurhæfingardeildar Villa Rosa-sjúkrahússins í
Trento á Ítalíu. Sjá Mynd 6 frá A-ONE fulltrúafundi á heimsráð-
stefnu iðjuþjálfa í París 2022.
Að lokum er óhætt að segja að hugbúnaðargerð sem hófst að
því er virtist sem nokkuð afmarkað og viðráðanlegt verkefni
hafi undið upp á sig á undanförnum árum á ófyrirséðan hátt
eins og reyndar á við um aðra þróun A-ONE matstækisins.
Vonast er til að A-ONE hugbúnaðurinn nái að komast í frekari
dreifingu í vetur.
Heimildaskrá
Árnadóttir, G. (2021). Impact of neurobehavioral deficits on activities of
daily living. Í G. Gillen og D. M. Nilsen (ritstjórar), Stroke rehabilitation: A
functionbased approach (5. útgáfa, bls. 556–592). Elsevier.
Árnadóttir, G. og Fisher, A. (2008). Rasch analysis of the ADL scale of the
A-ONE. American Journal of Occupational Therapy, 62(1), 51–60. https://doi.
org/10.5014/ajot.62.1.51
Árnadóttir, G., Fisher, A. G. og Löfgren, B. (2009). Dimensionality of nonmotor
neurobehavioral impairments when observed in the natural contexts of ADL
task performance. Neurorehabilitation and Neural Repair, 23(6), 579 –586.
PMID: 19190088. https://doi.org/10.1177/1545968308324223
Árnadóttir, G. og Harris, V. (2013). Celebrating the A-ONE’s 25th anniversary. OT
Practice, 18(12), 22–25.
Árnadóttir, G., Löfgren, B. og Fisher, A. G. (2010). Difference in impact of neuro-
behavioural dysfunction on activities of daily living performance between
right and left hemispheric stroke. Journal of Rehabilitation Medicine, 42(10),
903–907. PMID: 20927489. https://doi.org/10.2340/16501977-0621
Árnadóttir, G., Löfgren, B. og Fisher, A. G. (2012). Neurobehavioral functions
evaluated in naturalistic contexts: Rasch analysis of the A-ONE neuro-
behavioral impact scale. Scandinavian Journal of Occupational Therapy,
19(5), 439–449. PMID: 22181551. https://doi.org/10.3109/11038128.2011.638674
Gillen, G. (2013). A fork in the road: An occupational hazard? American
Journal of Occupational Therapy, 67(6), 641–652. https://doi.org/10.5014/
ajot.2013.676002
Guðrún Árnadóttir. (2016). Iðjuþjálfun Landspítala: Eðli og eiginleikar matstækja
í notkun. Iðjuþjálfinn, 37(2), 14–22. https://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/
idjuthjalfinn_OKT_2016.pdf
Guðrún Árnadóttir. (2023). Innra réttmæti hugbúnaðarútgáfu ADL kvarða A-ONE:
Rasch greining. Læknablaðið, 109, Fylgirit 115, 11. https://www.laeknabladid.is/
fylgirit/fylgirit/2023/visindi-a-vordogum-2023/agripin-1
Guðrún Árnadóttir, Garðar Ingvarsson, Helgi Sigtryggsson og Bjarni Ármann
Atlason. (2020). Notendahugbúnaður í endurhæfingu: Frá raðtölum í
mælitölur. Læknablaðið, 106, Fylgirit 104, 20. https://www.laeknabladid.
is/fylgirit/fylgirit/2020/fylgirit-nr.-104-okt-2020.-visindi-ad-hausti/
agripin
Helgi Sigtryggsson, Garðar Ingvarsson og Guðrún Árnadóttir. (2022).
Hugbúnaður sem mælir áhrif taugaeinkenna á framkvæmdafærni við
ADL: Forkönnun á áreiðanleika mælinga. Læknablaðið, 108, Fylgirit 111,
19. https://www.laeknabladid.is/fylgirit/fylgirit/2022/fylgirit-111/nr/8025
Helgi Sigtryggsson, Garðar Ingvarsson og Guðrún Árnadóttir. (2023). Ytra
réttmæti ADL mæligilda A-ONE hugbúnaðarins: Samanburður við
Rasch-greind mæligildi Winsteps-forritsins. Læknablaðið, 109, Fylgirit
115, 14. https://www.laeknabladid.is/fylgirit/fylgirit/2023/visindi-a-
vordogum-2023/agripin-1
Higashi, Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Shigeta, H.
og Árnadóttir, G. (2019). Reliability and validity of the Japanese
version of the ADL-focused occupation-based neurobehavioural
evaluation (A-ONE J): Applying Rasch analysis methods. The Hong
Kong Journal of Occupational Therapy, 32(1), 32–40. https://doi.
org/10.1177/1569186119825885
Higashi, Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Kaneda, T., Nakaoka,
K., Somei, Y. og Árnadóttir, G. (2023). Neurobehavioral impairment
scale of the A-ONE-J: Rasch analysis and concurrent validation.
Asian Journal of Occupational Therapy, 19(1), 303–307. https://doi.
org/10.11596/asiajot.19.30
Wesson, J. og Giles, G. M. (2019). Understanding functional cognition. Í T. J.
Wolf, D. F. Edwards og G. M. Giles (ritstjórar). Functional cognition and
occupational therapy: A practical approach to treating individuals with
cognitive loss (bls. 7–20). American Occupational Therapy Association.
Mynd 6. AONE fulltrúafundur á heimsráðstefnu iðjuþjálfa í
París 2022. Þar voru auk annarra mættir fulltrúar sem stóðu
að þýðingum hugbúnaðarins á dönsku, íslensku, ítölsku og
japönsku.