Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 27

Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 27
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 27 hæfingardeild Hiroshima-borgar, endurhæfingardeild Kansai- sjúkrahússins í Osaka og Kanazawa Kobu-sjúkrahússins í Japan auk iðjuþjálfa endurhæfingardeildar Villa Rosa-sjúkrahússins í Trento á Ítalíu. Sjá Mynd 6 frá A-ONE fulltrúafundi á heimsráð- stefnu iðjuþjálfa í París 2022. Að lokum er óhætt að segja að hugbúnaðargerð sem hófst að því er virtist sem nokkuð afmarkað og viðráðanlegt verkefni hafi undið upp á sig á undanförnum árum á ófyrirséðan hátt eins og reyndar á við um aðra þróun A-ONE matstækisins. Vonast er til að A-ONE hugbúnaðurinn nái að komast í frekari dreifingu í vetur. Heimildaskrá Árnadóttir, G. (2021). Impact of neurobehavioral deficits on activities of daily living. Í G. Gillen og D. M. Nilsen (ritstjórar), Stroke rehabilitation: A function­based approach (5. útgáfa, bls. 556–592). Elsevier. Árnadóttir, G. og Fisher, A. (2008). Rasch analysis of the ADL scale of the A-ONE. American Journal of Occupational Therapy, 62(1), 51–60. https://doi. org/10.5014/ajot.62.1.51 Árnadóttir, G., Fisher, A. G. og Löfgren, B. (2009). Dimensionality of nonmotor neurobehavioral impairments when observed in the natural contexts of ADL task performance. Neurorehabilitation and Neural Repair, 23(6), 579 –586. PMID: 19190088. https://doi.org/10.1177/1545968308324223 Árnadóttir, G. og Harris, V. (2013). Celebrating the A-ONE’s 25th anniversary. OT Practice, 18(12), 22–25. Árnadóttir, G., Löfgren, B. og Fisher, A. G. (2010). Difference in impact of neuro- behavioural dysfunction on activities of daily living performance between right and left hemispheric stroke. Journal of Rehabilitation Medicine, 42(10), 903–907. PMID: 20927489. https://doi.org/10.2340/16501977-0621 Árnadóttir, G., Löfgren, B. og Fisher, A. G. (2012). Neurobehavioral functions evaluated in naturalistic contexts: Rasch analysis of the A-ONE neuro- behavioral impact scale. Scandinavian Journal of Occupational Therapy, 19(5), 439–449. PMID: 22181551. https://doi.org/10.3109/11038128.2011.638674 Gillen, G. (2013). A fork in the road: An occupational hazard? American Journal of Occupational Therapy, 67(6), 641–652. https://doi.org/10.5014/ ajot.2013.676002 Guðrún Árnadóttir. (2016). Iðjuþjálfun Landspítala: Eðli og eiginleikar matstækja í notkun. Iðjuþjálfinn, 37(2), 14–22. https://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/ idjuthjalfinn_OKT_2016.pdf Guðrún Árnadóttir. (2023). Innra réttmæti hugbúnaðarútgáfu ADL kvarða A-ONE: Rasch greining. Læknablaðið, 109, Fylgirit 115, 11. https://www.laeknabladid.is/ fylgirit/fylgirit/2023/visindi-a-vordogum-2023/agripin-1 Guðrún Árnadóttir, Garðar Ingvarsson, Helgi Sigtryggsson og Bjarni Ármann Atlason. (2020). Notendahugbúnaður í endurhæfingu: Frá raðtölum í mælitölur. Læknablaðið, 106, Fylgirit 104, 20. https://www.laeknabladid. is/fylgirit/fylgirit/2020/fylgirit-nr.-104-okt-2020.-visindi-ad-hausti/ agripin Helgi Sigtryggsson, Garðar Ingvarsson og Guðrún Árnadóttir. (2022). Hugbúnaður sem mælir áhrif taugaeinkenna á framkvæmdafærni við ADL: Forkönnun á áreiðanleika mælinga. Læknablaðið, 108, Fylgirit 111, 19. https://www.laeknabladid.is/fylgirit/fylgirit/2022/fylgirit-111/nr/8025 Helgi Sigtryggsson, Garðar Ingvarsson og Guðrún Árnadóttir. (2023). Ytra réttmæti ADL mæligilda A-ONE hugbúnaðarins: Samanburður við Rasch-greind mæligildi Winsteps-forritsins. Læknablaðið, 109, Fylgirit 115, 14. https://www.laeknabladid.is/fylgirit/fylgirit/2023/visindi-a- vordogum-2023/agripin-1 Higashi, Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Shigeta, H. og Árnadóttir, G. (2019). Reliability and validity of the Japanese version of the ADL-focused occupation-based neurobehavioural evaluation (A-ONE J): Applying Rasch analysis methods. The Hong Kong Journal of Occupational Therapy, 32(1), 32–40. https://doi. org/10.1177/1569186119825885 Higashi, Y., Takabatake, S., Matsubara, A., Nishikawa, K., Kaneda, T., Nakaoka, K., Somei, Y. og Árnadóttir, G. (2023). Neurobehavioral impairment scale of the A-ONE-J: Rasch analysis and concurrent validation. Asian Journal of Occupational Therapy, 19(1), 303–307. https://doi. org/10.11596/asiajot.19.30 Wesson, J. og Giles, G. M. (2019). Understanding functional cognition. Í T. J. Wolf, D. F. Edwards og G. M. Giles (ritstjórar). Functional cognition and occupational therapy: A practical approach to treating individuals with cognitive loss (bls. 7–20). American Occupational Therapy Association. Mynd 6. A­ONE fulltrúafundur á heimsráðstefnu iðjuþjálfa í París 2022. Þar voru auk annarra mættir fulltrúar sem stóðu að þýðingum hugbúnaðarins á dönsku, íslensku, ítölsku og japönsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.