Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 36

Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 36
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 36 Framtíðarsýn Opna leikskóla Memmm Play sækja um og yfir 100 fjölskyldur í hverri viku og fer notendum hratt fjölgandi með hverri vikunni sem líður. Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið á höfuð- borgarsvæðinu sem býður upp á gjaldfrjálsan opinn leikskóla í samstarfi við Memmm Play, enn sem komið er. Hins vegar koma fjölskyldur í opna leikskólann úr flestum nærliggjandi sveitarfélögum og í síðustu þjónustukönnun voru einungis um 60% notenda búsett í Reykjavíkurborg. Ákall foreldra um meiri þjónustu og fjölskylduvænna samfélag er hávært um þessar mundir og á Reykjavíkurborg hrós skilið fyrir að ríða á vaðið og bjóða fyrst sveitarfélaga upp á gjaldfrjálsan opinn leikskóla, sem þó er öllum opinn.  Eitt af markmiðum Memmm Play er að innleiða hugmynda- fræðina um opinn leikskóla inn í íslenskt samfélag og stuðla að starfsemi þeirra á landsvísu. Með aukinni þekkingu á mikilvægi geðheilbrigðis foreldra og tengsla þeirra við börn sín má segja að opnir leikskólar gætu verið vettvangurinn sem sveitarfélögin geti boðið upp á til að stuðla að fjölskylduvænna samfélagi og bættu aðgengi allra að stuðningi, fræðslu og samskiptum á jafningjagrundvelli. Samvinna við Heilsugæsluna er einnig mikilvæg og stefnum við að frekara samstarfi við ungbarna- vernd og hjúkrunarfræðinga sem gætu nýtt vettvanginn til miðlunar fræðslu og upplýsinga til foreldra. Heimasíðan og samfélagsmiðlar        www.memmmplay.is  Instagram: memmm_play  hlekkir:  https://www.vallentuna.se/forskola­och­skola/forskola­och­ pedagogisk­omsorg/nyheter/oppna­forskolan­50­ar­firas­ med­tartkalas/ https://www.mfof.se/foraldraskapsstod/arenor­for­foraldra­ skapsstod/oppen­forskola.html
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.