Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 9

Iðjuþjálfinn - 2023, Blaðsíða 9
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 9 Tafla 1. Ritrýndar greinar í iðjuþjálfatímaritum þar sem íslenskur iðjuþjálfi er meðal rannsakenda IÐJUÞJÁLFINN Hulda Þórey Gísladóttir, Ásta Snorradóttir og Kristjana Fenger (2020). Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu: Sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði. Iðjuþjálfinn, 41(1),16–23. ÞJÓN Kristjana Fenger, Margrét Sigurðardóttir og Patricia J. Scott (2020). Hlutverkalistinn: Þátttaka og sátt. Þýðingarferli og mat á réttmæti og notagildi. Iðjuþjálfinn 41(1), 6–13. ARM Ásdís Sigurjónsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger (2019). „Við höfum þurft að breyta okkar starfi“: Starfsendurhæfing á Íslandi frá sjónarhóli starfsfólks starfsendurhæfingarstöðva. Iðjuþjálfinn, 40(1), 6–13. ÞJÓN Snæfríður Þóra Egilson og Guðrún Pálmadóttir (2018). Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna: Umfjöllun um verk K.W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 39(1), 6–13.  HUG Gunnhildur Jakobsdóttir, Þóra Leósdóttir og Snæfríður Þóra Egilson (2017). Samfélagsþátttaka einhverfra barna: Viðhorf foreldra. Iðjuþjálfinn 38(1), 6–13. ÞU/VL Sonja Stelly Gústafsdóttir (2016). Public beliefs about cause & risk of depression in Iceland: A pilot study. Iðjuþjálfinn, 37(2), 5–10. VL Snæfríður Þóra Egilson, Linda Björk Ólafsdóttir, Hólmdís Methúsalemsdóttir og Þóra Leósdóttir (2013). Þýðingarferli og notkun lífsgæðamatslistans KIDSCREEN á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 34(1), 28–33. ARM/VL Guðrún Pálmadóttir (2013). ICF og iðjuþjálfun: Fagþróun, hugmyndafræði og hagnýtt gildi. Iðjuþjálfinn, 34(1), 9–17. HUG Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson (2012). Er markmiðinu náð? Útkoma íhlutunar í endurhæfingu barna metin með Goal Attainment Scaling aðferðinni. Iðjuþjálfinn, 33(1), 12–15. ÞJÓN Elín Ebba Ásmundsdóttir (2008). Geðrækt geðsjúkra: Útihátíð í miðbæ Reykjavíkur. Iðjuþjálfinn, 30(1), 19–26. ÞU Guðrún Árnadóttir (2008). Árangur af iðjuþjálfun einstaklinga með taugaeinkenni: Hentug matstæki. Iðjuþjálfinn, 30(1), 28–35. ARM/ÞJÓN Guðrún Pálmadóttir (2008). Iðjuþjálfun í ljósi skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar: Reynsla skjólstæðinga á endurhæfingarstofnunum. Iðjuþjálfinn, 30(1), 6–16. ÞJÓN Snæfríður Þóra Egilson (2007). „Var hann duglegur í tímanum?“ Viðhorf foreldra barna með hreyfihömlun til þjónustu iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara. Iðjuþjálfinn, 29(1), 22–31 ÞJÓN/VL Guðrún Pálmadóttir (2004). Að gagnreyna eigin störf og stétt: Samþætting rannsóknarniðurstaðna um iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 26(1), 14–23. ÞJÓN Niðurstöður Ritrýndar birtingar íslenskra iðjuþjálfa í iðjuþjálfunar- tímaritum Líkt og sjá má í töflu 1 birtust 43 ritrýndar greinar í 10 iðju- þjálfunartímaritum frá aldamótum og fram til júní 2023. Flestar birtust í Iðjuþjálfanum og Scandinavian Journal of Occupational Therapy (SJOT), 14 greinar í hvoru tímariti. Fjórar greinar birtust í American Journal of Occupational Therapy (AJOT), þrjár í British Journal of Occupational Therapy (BJOT) og aðrar þrjár í Journal of Occupational Science (JOS). Í fimm öðrum iðjuþjálfunar tímaritum fannst ein grein í hverju. Alls komu 20 íslenskir iðjuþjálfar að þessum greinarskrifum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.