Iðjuþjálfinn - 2023, Page 9
Iðjuþjálfinn I Fagblað iðjuþjálfa I 1. tölublað 2023 9
Tafla 1. Ritrýndar greinar í iðjuþjálfatímaritum þar sem íslenskur iðjuþjálfi er meðal rannsakenda
IÐJUÞJÁLFINN
Hulda Þórey Gísladóttir, Ásta Snorradóttir og Kristjana Fenger (2020). Atvinnuþátttaka fólks með skerta
starfsgetu: Sjónarhorn stjórnenda á vinnumarkaði. Iðjuþjálfinn, 41(1),16–23. ÞJÓN
Kristjana Fenger, Margrét Sigurðardóttir og Patricia J. Scott (2020). Hlutverkalistinn: Þátttaka og sátt.
Þýðingarferli og mat á réttmæti og notagildi. Iðjuþjálfinn 41(1), 6–13. ARM
Ásdís Sigurjónsdóttir, Guðrún Pálmadóttir og Kristjana Fenger (2019). „Við höfum þurft að breyta okkar starfi“:
Starfsendurhæfing á Íslandi frá sjónarhóli starfsfólks starfsendurhæfingarstöðva. Iðjuþjálfinn, 40(1), 6–13. ÞJÓN
Snæfríður Þóra Egilson og Guðrún Pálmadóttir (2018). Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna:
Umfjöllun um verk K.W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 39(1), 6–13. HUG
Gunnhildur Jakobsdóttir, Þóra Leósdóttir og Snæfríður Þóra Egilson (2017). Samfélagsþátttaka einhverfra
barna: Viðhorf foreldra. Iðjuþjálfinn 38(1), 6–13. ÞU/VL
Sonja Stelly Gústafsdóttir (2016). Public beliefs about cause & risk of depression in Iceland: A pilot study.
Iðjuþjálfinn, 37(2), 5–10. VL
Snæfríður Þóra Egilson, Linda Björk Ólafsdóttir, Hólmdís Methúsalemsdóttir og Þóra Leósdóttir (2013).
Þýðingarferli og notkun lífsgæðamatslistans KIDSCREEN á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 34(1), 28–33. ARM/VL
Guðrún Pálmadóttir (2013). ICF og iðjuþjálfun: Fagþróun, hugmyndafræði og hagnýtt gildi.
Iðjuþjálfinn, 34(1), 9–17. HUG
Sara Stefánsdóttir og Snæfríður Þóra Egilson (2012). Er markmiðinu náð? Útkoma íhlutunar í endurhæfingu
barna metin með Goal Attainment Scaling aðferðinni. Iðjuþjálfinn, 33(1), 12–15. ÞJÓN
Elín Ebba Ásmundsdóttir (2008). Geðrækt geðsjúkra: Útihátíð í miðbæ Reykjavíkur. Iðjuþjálfinn, 30(1), 19–26. ÞU
Guðrún Árnadóttir (2008). Árangur af iðjuþjálfun einstaklinga með taugaeinkenni: Hentug matstæki.
Iðjuþjálfinn, 30(1), 28–35. ARM/ÞJÓN
Guðrún Pálmadóttir (2008). Iðjuþjálfun í ljósi skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar: Reynsla skjólstæðinga á
endurhæfingarstofnunum. Iðjuþjálfinn, 30(1), 6–16. ÞJÓN
Snæfríður Þóra Egilson (2007). „Var hann duglegur í tímanum?“ Viðhorf foreldra barna með hreyfihömlun til
þjónustu iðjuþjálfa og sjúkraþjálfara. Iðjuþjálfinn, 29(1), 22–31 ÞJÓN/VL
Guðrún Pálmadóttir (2004). Að gagnreyna eigin störf og stétt: Samþætting rannsóknarniðurstaðna um
iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn, 26(1), 14–23. ÞJÓN
Niðurstöður
Ritrýndar birtingar íslenskra iðjuþjálfa í iðjuþjálfunar-
tímaritum
Líkt og sjá má í töflu 1 birtust 43 ritrýndar greinar í 10 iðju-
þjálfunartímaritum frá aldamótum og fram til júní 2023.
Flestar birtust í Iðjuþjálfanum og Scandinavian Journal of
Occupational Therapy (SJOT), 14 greinar í hvoru tímariti. Fjórar
greinar birtust í American Journal of Occupational Therapy
(AJOT), þrjár í British Journal of Occupational Therapy (BJOT)
og aðrar þrjár í Journal of Occupational Science (JOS). Í fimm
öðrum iðjuþjálfunar tímaritum fannst ein grein í hverju. Alls
komu 20 íslenskir iðjuþjálfar að þessum greinarskrifum.