Úrval - 01.12.1962, Side 60

Úrval - 01.12.1962, Side 60
68 höndlun né lyf, innvortis né út- vortis, geta í rauninni haft nokk- ur áhrif, ef það vantar hin nauð- synlegu efni, hin líffræðilegu skilyrði til þess, að hárvöxtur geti átt sér stað. Ef hárið byrjar að detta af eftir alvartegan sjúkdóm, skaltu ekki vera áhyggjufullur þess vegna. í flestum tilfellum vex hárið að nýju, þegar ástand líkamans verður aftur eðlilegt. Húðsjúkdómafræðingar nefna sem dæmi þess háttar skyndileg- an hármissi, sem álitið er, að hafi síðan læknazt á undursamlegan hátt með hjálp ýmissa lyfja og meðhöndlunar. Til dæmis er því þannig farið um hármissi af völdum mýraköldu, að liann kemur ekki fram fyrr en nokkr- um mánuðum eftir að sjúkdóm- urinn hefur herjað á manninn. Maðurinn útvegar sér meðul og iætur meðhöndla hársvörðinn á margvíslegan hátt. Svo þegar hárið tekur aftur til að vaxa að nýju nokkrum vikum síðar, eins , og því er eðlilegt, þá álitur hann, að slíkt sé meðulunum eða með- höndluninni að þakka, og þannig fá framleiðendurnir eitt sönnun- argagnið enn til að nota í auglýs- ingum sínum. Spurning sú hárinu viðvíkj- andi, sem er efst í hugum flestra manna, er þessi: Hvernig fæ ég haldið hári minu sem allra ÚRVAL lengst? Sérfræðingar á þessu sviði gefa ferns konar ráð í þessu efni, sem þeir álita, að muni tefja fyrir hármissi og skallamyndun, þótt þau hindri það þó ekki um aldur og ævi, að menn fái skalla. Ráðin eru þessi: 1) burstaðu hárið oft og vandlega, 2) nudd- aðu hársvörðinn oft, 3) þvoðu höfuðið nægilega oft til þess að tryggja það, að hársvörðurinn sé hreinn, 4) reyndu að forðast miklar geðshræringar. Það er sérstakleg'a þýðingar- mikið að bursta og nudda hár- svörðinn, þar eð slikt örvar starf- semi hans og hjálpar til þess, að nægilegt blóðmagn berist hárrót- unum. Aldrei er hægt að gera of mikið af því að bursta hárið, enda örvar slíkt kirtilvökva- framleiðslu hársins, eykur gljáa þess og ver það gegn því að verða stökkt. Ekki ætti að vanrækja hárþvott, þar sem hreinn hár- svörður dregur mjög úr möguleik- um á sýkingu hársvarðarins. Hvað miklar geðshræringar , snertir, þá er þar um vandamál að ræða, sem er mjög breytilegt eftir hverjum einstaklingi. Það er undir þér sjálfum komið, hvort þér tekst að hafa stjórn á áhyggjum þínum, kvíða og van- máttugri gremju. En húðsjúk- dómafræðingarnir virðast álíta, f að „þú haldir hárinu lengur, ef þú heldur þér i skefjum".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.