Úrval - 01.05.1964, Page 25
HULU SVIPT AF FORNMENNINGU ...
15
í rangtúlkun mynda þeirra, sem
fundizt hafa við Yazilikaya,
nálægt Bagazkoy (stað þeim,
sem höfuðborg Hittítakeisara-
dæmisins stóð á). En það er
mikill munur á guðaskrúðgöngu-
myndunum í Yazilikaya og æði
Penthesileiu.
Það voru Chalybar, sem voru
sagðir hafa fyrstir allra upp-
götvað leyndardóma járnvinnsl-
unnar áftur í fornaldarmóðu
Armeníu. Gríska orðið, sem
táknar stál, er líka kennt við
þá. Þarna má greina örlítið
dæmi um sögulegan sannleika.
Á allri 2. öld f. Kr. voru Hittítar
álitnir meistarar í málmvinnu
alls konar, sem smíðuðu og
hömruðu fyrsta flokks járn.
Þessa álits nutu þeir meðal ann-
arra austrænna þjóða.
En er aldir liðu, kvisuðust
hinar leynilegu járnvinnsluað-
Fornar miðstöðvar Hittíta á svæðum, sem nú eru hlutar af Tyrk-
landi og norðurhluta Sýrlands. Eftir hrun hins mikla Hittita-
keisaradæmis um 1200 f.Kr., hélt menning þeirra áfram að blómg-
ast í ýmsum borgum úti á landsbyggðinni í um 7 aldir til við-
bótar, en þá lagði keisaradæmi Assyríumanna undir sig síðustu
Hittítaborgina.
• KANE§
OKARABEL
MALATIA
BEYCESULTAN
.ALEPPO
/ALALAKH
ANATOLIA:
Cartography
•KUMANNI
'&f (fLACA • DAZIMON
■f ^HATTUSAS
, \ •fSOGAZKOYj
\^^£AUSHAR,^^ '
"A / M j% oSAKJE-GEUZI
DOMUZTEPEp^ 0SHAMAUSINJIRLO
'JClS /Ck**RA TEPE
THE KNOWN HITTITE TOWNS