Úrval - 01.05.1964, Síða 58
Sagt er, að íslenzka þjóðin hafi
nú nóg að hita og brenna, en
þó er það staðreynd, að tölu-
vert er hér um vcennæringu, og
er slíkt auðvitað alvarlegt mál,
einkum hvað börn snertir. Er
þá í flestum tilfellum um þekk-
ingarskort eða hirðulegsi að
ræða eða hvort tveggja.
Eftir Gunnar Biering, lækni.
MlJiílMUlígTAÐGÚÐ þekking á
0 Sgmataræði barna er
5 pmjög mikilvæg öllum
. roreldrurn. Því mið-
í?!,rj»Tíí>r hættir okkur ö11-
um til að gleyma, að rétt sam-
setning og tilreiðsla fæðunnar
er undirstaðan undir heilbrigði
likamans.
Mataræði barna liér á landi
er á margan hátt ábótavant, þ.
e. a. s. fæðið er oft of einhæft
og' á þetta fyrst og fremst við
um börn á 2. og 3. aldursári.
Einhæfnin er einkum fólgin í
því, að lögð er of rik áherzla
á mjólk og mjólkurafurðir á
kostnað annarra fæðutegunda.
Því verður ekki neitað, að
mjólkin er næringarrikari flest-
um öðrum matartegundum. Á
henni lifa ungbörn nær eingöngu
fyrstu 2—3 mánuðina, eða gætu
það a. m. k. Mjólkin inniheldur
Ókostir
einhæfs
mataræðis
flest þau næringarefni, sem lík-
aminn þarf á að lialda! og a. m.
k. hvað móðurmjólkina snertir
í liæfilegum hlutföllum. Hún
inniheldur eggjahvítu fitu og
kolvetni í rikum mæli. Einnig
inniheldur hún nauðsynlegustu
steinefni og fjörefni (vitamin)
i hæfilegu magni, að járni und-
anskyldu, en blóðleysi af völd-
um járnskorts er einmitt ein
algengasta afleiðing einhæfs
mjólkurmataræðis.
Mjólkurafurðir eru öðrum mat-
artegundum auðugri af kalki og
er kúamjólkin um það hil fjór-
um sinnum kalkrikari en brjósta-
mjólk. Mjólkin er svo kalkrík,
að ekki þarf nema 400—700 gr.
af mjólk á sólarhring til að full-
nægja kalkþörf líkamans fyrstu
10 ár ævinnar. Finnst mér á-
stæða til að benda foreldrum á
þetta atriði sérstaklega. Líkam-
48
Heilbrigt líf —