Úrval - 01.05.1964, Page 103
BEZTA HLUTVERK WILLIAMS GARGANS
93
Eftir 16 vikur var Bill form-
lega útskrifaður úr talskólanum.
Hanu var þá orðinn óvenjulega
skýrmæltur. Það var svo furðu-
legt, að i rödti lians virtist vera
eimur af liinum endurómandi
hljómblæ frá leikhúsdögum hans.
En það sem meira var um vert,
hann hafði endurheimt sjálfs-
traust sitt. Hann tók að endur-
iífga félag sitt til sjónvarps og
kvikmyndaframleiðslu.
Þá var liann kvaddur á fund
ACS, og beðinn að takast á hend-
ur að vera kauplaus sjálfboða-
liði til hjálpar öðrum fórnar-
dýrum krabbameinsins. í þakk-
lætisskyni fyrir talkennslu sina
samþykkti hann það.
Fyrsta verkefni hans var að
heimsækja gamlan skapgerðar-
leikara, sein hafði orðið svo
mikið um að missa málið, að
hann hafði misst alla lifslöngun.
Gargan tók sér flugfar og var
kominn til hans eftir nokkrar
klukkustundir. Það fyrsta, sem
liann sagði var: „Nú hvenær i
fjandanum varst bú skorinn á
háls"?“
Barkakýlislaus maður á ó-
mögulegt með að hlæja. En hægt
og hægt lagðist andlit leikarans
í hlátursfellingar og maginn
hristist hljóðlaust. Hann gretti
sig og pataði aumkunarlega. Og
svo féllust þeir i faðma með
miklum gauragangi. Áður en
samfundum þeirra lauk, liafði
leikarinn samþykkt að fara í
talkennslu í Los Angetes. Eins
og Gargan sagði síðar: „Það
þurfti ekki nema eitt ómerki-
legt spaugsyrði tit þess að rétta
hann við.“
Á leiðinni heim með flugvél-
inni, leituðu hugsanir Bills inn
á óvæntar brautir. Hann tók að
gera upp liðnu árin, telja saman
plúsa og mínusa, glötuðu árin
og þau döpru. „Það leið ekki
á Iöngu,“ segir hann, „þar til
ég sannfærðist um, að ég var í
vonlausri skuld við guð. Og nú
var guð að gefa mér þessi um-
framár að lifa. Hvernig ætlaði
ég að verja þeim?“
Þegar vélin lenti á flugvellin-
um, var ákvörðun hans fulhnót-
uð. William Gargan, sjálfboða-
liði án kaups — Það skyldi
vera staða lians upp frá þessu.
Skerfur hans kynni að verða
smávægilegur, en þau ár, sem
hann átti ólifuð, skyldi hann
leggja sig allan fram í því starfi.
Á næstu mánuðum beitti Gar-
gan sinni eigin lækningaaðferð
við tugi krabbasjúklinga, allt
frá Suður-Californíu til Wash-
ingtonfylkis. Tekjur hans voru
sára litlar, svo að ferðakostnað-
urinn \arð mikið vandamál. Er
ACS krafðist þess að fá að greiða
þennan kostnað, samþykkti hann
það loks, en ferðaðist eins ó-