Úrval - 01.05.1964, Page 103

Úrval - 01.05.1964, Page 103
BEZTA HLUTVERK WILLIAMS GARGANS 93 Eftir 16 vikur var Bill form- lega útskrifaður úr talskólanum. Hanu var þá orðinn óvenjulega skýrmæltur. Það var svo furðu- legt, að i rödti lians virtist vera eimur af liinum endurómandi hljómblæ frá leikhúsdögum hans. En það sem meira var um vert, hann hafði endurheimt sjálfs- traust sitt. Hann tók að endur- iífga félag sitt til sjónvarps og kvikmyndaframleiðslu. Þá var liann kvaddur á fund ACS, og beðinn að takast á hend- ur að vera kauplaus sjálfboða- liði til hjálpar öðrum fórnar- dýrum krabbameinsins. í þakk- lætisskyni fyrir talkennslu sina samþykkti hann það. Fyrsta verkefni hans var að heimsækja gamlan skapgerðar- leikara, sein hafði orðið svo mikið um að missa málið, að hann hafði misst alla lifslöngun. Gargan tók sér flugfar og var kominn til hans eftir nokkrar klukkustundir. Það fyrsta, sem liann sagði var: „Nú hvenær i fjandanum varst bú skorinn á háls"?“ Barkakýlislaus maður á ó- mögulegt með að hlæja. En hægt og hægt lagðist andlit leikarans í hlátursfellingar og maginn hristist hljóðlaust. Hann gretti sig og pataði aumkunarlega. Og svo féllust þeir i faðma með miklum gauragangi. Áður en samfundum þeirra lauk, liafði leikarinn samþykkt að fara í talkennslu í Los Angetes. Eins og Gargan sagði síðar: „Það þurfti ekki nema eitt ómerki- legt spaugsyrði tit þess að rétta hann við.“ Á leiðinni heim með flugvél- inni, leituðu hugsanir Bills inn á óvæntar brautir. Hann tók að gera upp liðnu árin, telja saman plúsa og mínusa, glötuðu árin og þau döpru. „Það leið ekki á Iöngu,“ segir hann, „þar til ég sannfærðist um, að ég var í vonlausri skuld við guð. Og nú var guð að gefa mér þessi um- framár að lifa. Hvernig ætlaði ég að verja þeim?“ Þegar vélin lenti á flugvellin- um, var ákvörðun hans fulhnót- uð. William Gargan, sjálfboða- liði án kaups — Það skyldi vera staða lians upp frá þessu. Skerfur hans kynni að verða smávægilegur, en þau ár, sem hann átti ólifuð, skyldi hann leggja sig allan fram í því starfi. Á næstu mánuðum beitti Gar- gan sinni eigin lækningaaðferð við tugi krabbasjúklinga, allt frá Suður-Californíu til Wash- ingtonfylkis. Tekjur hans voru sára litlar, svo að ferðakostnað- urinn \arð mikið vandamál. Er ACS krafðist þess að fá að greiða þennan kostnað, samþykkti hann það loks, en ferðaðist eins ó-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.