Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 17

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 17
SÓLARSTEINNINN 15 „Myrkuráttavitinn byggist á skaut- hverfingu Ijóssins, sem fyrst var við- urkennt af Erasmus Bartholimus í Kaupmannahöfn, Danmörku, áriö 1669“. Þessi klausa er í amerískri kennslubók í loftsiglingafrœöi. Mynd- in hér aö ofan er úr bók eftir Rasmus Bartholin, þar sem hann gjörir kunna uypgötvun sína: athugun á Ijósbroti í islenzku silfurbergi. þeir með sömu hugdettuna: Þetta tæki er farið að nota aftur í dag, í DC-8 flugvélunum, nánar tiltekið, þegar þær fljúga yfir pólana. Sólar- steinn Sigurðar Rauðólfssonar hlýt- ur að vera sá sami og myrkurátta- viti sá, sem kenndur er við Koll- man (Kollman’s Sky Compass). Þetta tæki var fundið upp — eða réttara sagt uppgötvað á nýjan leik — árið 1948, þá til afnota fyrir ameríska sjóherinn. Allt þetta vekur furðu manns, og það er reynt að rifja upp hvað skólarnir kenna í eðlisfræði: Ljós er skilgreint sem ölduhreyfing; þættir ljósgeislans sveiflast 1 kring um jafnvægispunkt, og hreyfingin er hornrétt á átt ljósgeislans. Venjulega verða útsveiflurnar í- allar áttir frá ljósgeislanum, en und- ir vissum kringumstæðum er hægt að skauthverfa ljósið. Það þýðir, að útsveiflunum er breytt úr riðstraumi yfir í jafnan straum. Skauthverft ljós hefur allt aðra eiginleika en venjulegt ljós (sbr. mynd). Þegar sólarljósið brýzt í gegn um ytri lofthjúpinn, sem er um- hverfis jörðina, myndast skauthvert ljós, og það er það ljós, sem menn hafa hagnýtt við myrkuráttavit- ann. Hann er margbrotið tæki með viðtökuglerjum og augnglerjum, með stilliskrúfum og nákvæmum stillitækjum, — en það sem mestu máli skiptir er sérstaklega gerður kristalssteinn, — sólarsteinn. Hvernig tæki þetta er notað er sýnt á meðfylgjandi mynd. Geisl- arnir koma frá sólinni, en þeir stöðv- ast á skýjunum, sem þó þekja ekki allan himininn, því ef þau gera það kemur tækið ekki að notum. Mað- urinn á jörðinni sér því ekki í sól- ina fyrir skýjum, en hann sér að- eins í bláma. Þegar hann horfir lóð- rétt upp í loftið, er allt ljós, sem hann sér, skauthverft vegna ytri lofthjúpsins. Þá heldur hann sól- steininum lóðrétt fyrir ofan sig, og notar hann sem linslu til þess að skauthverfa ljósið (sbr. mynd). Hann mun fljótlega komast að því, að í ákveðinni stöðu skín sólin í gegn um steininn og hann er Ijós- leitur, en sé honum síðan snúið ör- lítið, verður hann aftur dekkri, og ljósið fer ekki eins glatt í gegn um hann. Því hið skauthverfa ljós get- Á þessum tveimur teikmngum er sfjndur munur á átt geislanna á venju- legu Ijósi (efri myndin) og skaut- hverföu Ijósi (neöri myndin).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.