Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 117

Úrval - 01.10.1967, Blaðsíða 117
SÍÐASTI RÍKISLÖGREGLUFULLTRÚl... 115 belti hans, og skaut Tilghman þrem skotum beint í magann. Það færðis dálítill undrunarsvip- ur yfir andlit Tilghmans. Hann reyndi að segja eitthvað, en það komu engin orð fram á varir hon- um. Hann lokaði munninum, síðan augunum, og svo hneig hann niður. Hann var látinn, áður en hann skall á gangstéttina. Það var erfitt að finna mann, er gæti orðið eftirmaður Tilghmans. En að lokum var einn góðvinur og skj ólstæðingur Tilghmans, Joe Hag- en að nafni, gerður að lögreglu- stjóra í bænum. Honum var mjög illa við að taka við starfinu, en hann komst að því sér til mikillar undrunar, að starfið var alls ekki erilsamt. Hann hafði mjög lítið að gera. Það hafði orðið algert upp- nám í bænum, þegar Tilghman var skotinn til bana eins og hundur. Fólk hafði fyllst heift í garð glæpa- mannanna. Og þeir höfðu blátt á- fram verið reknir burt úr bænum eða höfðu haft vit á því að forða sér. Þarna var um að ræða nokkurs konar siðvæðingarhreyfingu, sem hafði myndazt alveg ósjálfrátt, án þess að ákvörðun hefði verið tekin um slíkt. „Bill Tilghman hreinsaði sannar- lega til hér í bænum, þótt hann væri kominn í gröfina“, sagði Hag- en síðar. „Ég hef aldrei séð dæmi um slíkt fyrr. Og ég býst ekki við að sjá það aftur.“ „Þegar ég fór fyrst til New Yorkborgar", sagði leikarinn og rit- höfundurinn Robert Benchley, „var ég varaður við og mér sagt að gæta nú vel að öllum tálsnörum og syndabælum þessar hættulegu borgar, og það gerði ég sannarlega. En þetta var á súnnudegi, og þær voru allar lokaðar." Earl Wilson Rithöfundurinn Max Beerbohm var óskaplega smávaxinn og nettur á allan hátt. Þessi pínulitli maður bjó í pínulitlu húsi á strönd Italíu og sýslaði við pínulitla hluti. Hann kaus heldur að skrifa eina máls- grein en heila blaðsiðu og hlut úr málsgrein fremur en heila máls- grein. Hann eyddi næstum hálfri öld í að reyna að verða ekki á vegi fjöldans. Það var allt i örsmáum sniðum, er hann snerti, allt frá tekj- um hans til adrenalínframleiðslu nýrnahettanna, allt frá matarlyst hans til vinnuafkasta, en gæðin voru óumdeilanlega fyrsta flokks. Þegar ég heimsótti hann, skömmu áður en hann dó, sagði hann við mig: „Það hefur verið metuppskera hjá mér í ár: tvær flöskur af olífuoliu og næstum full flaska af vini. Alan Pryce-Jones
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.