Úrval - 01.12.1969, Síða 16

Úrval - 01.12.1969, Síða 16
14 ÚRVAL Kissínger, „vegna þess að árangur starfsins er svo mjög kominn undir næsta óljósum, en samt mjög per- sónulegum tengslum við forsetann.“ En Kissinger, sem er 46 ára að aldri, tók samt við starfi þessu. Og síðan hefur hann unnið sér það álit að vera áhrifaríkasti ráðgjafi for- setans í utanrikismálum. Hann átti drjúgan þátt í stefnubreytingunni um algera ,,yfirburði“ í kjarnorku- málum og taka þess í stað upp stefnu, sem miðar að „nægilegum" styrkleika á sviði kjarnorkunnar. Það var hann, sem átti mestan þátt í skipulagningu velheppnaðra ferða Nixons til Evrópu í febrúar og til Asíu í júlí. Hann er einn helzti hvatamaður að viðleitni Banda- ríkjastjórnar til þess að komast að einhvers konar samningum, hvað snertir styrjöldina í Vietnam. Hanm gegndi þýðingarmiklu hlutverki, hvað snerti ákvörðun forsetans varðandi „Safeguard“ flugskeyta- varnarkerfið, enn fremur hvað snerti viðbrögð Bandaríkjastjórnar gagnvart þeim atburði, er Norður- Kóreumenn slcutu niður bandaríska EC-121 flugvél. Áhrif Kissingers hafa verið kom- in undir áliti og mati forsetans á honum, persónulegri afstöðu for- setans gagnvart honum. Um þetta atriði farast H. R. Haldeman, hátt- settum embættismanni í stjórn Nixons, svo orð: „Henry hefur komizt í mjög náið persónulegt samband við forsetann á mjög stuttum tíma. Báðir hugsa þeir hratt og kerfisbundið. Forsetanum er illa við allar óþarfa umbúðir. Hann vill komast að kjarna málsins umbúða- laust, og það gerir Henry sannar- lega. Forsetinn spyr margra spurn- inga, þegar hann verður að taka ákvörðun í einhverju máli, og Henry hefur alltaf lært lexíurnar sínar heima og unnið heimavinn- una sína refjalaust. Það eru ekki margir menn, sem forsetinn .... eða nokkur forseti gæti haft svo gott samstarf við.“ Hvað Kissinger snertir, þá ein- kenndist afstaða hans gagnvart hinum nýja húsbónda fyrst af vissri gagnrýni, en nú ber hann óskerta virðingu fyrir honum. Athugasemd- ir þær, sem hann lætur sér um munn fara, einkennast af varfærni, að nokkru leyti af því að hann er að eðlisfari varkár og sjálfstæður maður, sem er ákveðinn í að líta ekki út sem skoðanaleysingi eða jábróðir. Hann álítur sem sé, að mörgum aðstoðarmönnum og ráð- gjöfum forsetans hætti einmitt til slíks. Um forsetann hefur hann þetta að segja: „Hann snýr sér allt- af beint að því málefni, sem um er að ræða hverju sinni. Það er auð- velt að eiga samskipti við hann. Hann er skarpskyggn. Hann les allt, sem fyrir hann er lagt. Hann hefur jafnan verið taugastyrkur, þegar hættuástand hefur skapazt. Ég virði hann mjög mikið.“ Það hefur ekki hjá því farið, að menn hafi velt því fyrir sér, hversu mikil áhrif þeir Kissinger, William P. Rodgers innanríkisráðherra og Melvin Laird varnarmálaráðherra hafa haft á ákvarðanir forsetans í utanríkismálum, þ.e. hversu mikil áhrif hver af þeim hefur haft. Um þetta hefur demokrati einn í hárri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.