Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 72

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 72
70 ÚRVAL • NÝJAR KENN- INGAR UM RYGGINGU ALHEIMSINS Þekktur sovézkur st.iörnufræðingur, dr. Nikolai Koziréf eðlis- fræðingur, er höfundur nýrrar og frumlegrar kenningar um byggingu alheimsins. Samkvæmt henni hefur tíminn ekki aðeins lengd heldur get- ur tíminn og unnið af hendi visst starf. I grein í desemberhefti tíma- ritsins Tekhnika molod- iozii segir Koziréf frá tilraun sem -hann hefur gert. Hann vó snúðu er hún snerist andstætt úr- visum og er -hún snerist I sömu átt og úrvísar. I fyrra tilviki vóg hún minna. Koziréf segir að gang- ur tímans í okkar heimi i vinstra kerfi kóordín- ata sé iákvæður, en nei- kvæður í hægra kenfi. Hann telur að tíminn búi ekki aðeins yfir orku heldur ákveðnum snúningi. Geti menn náð fyllilega tö-kum á ei-ginleikum tímans mun V þeim takast að gera að veruleika draum hugar- óramanna um að senda upplýsingar með ótak- mörkuðum -hraða. Sovézkir visindamenn hafa borið fram ýmsar at-hyglisverðar hug- -myndir til útskýringar á eðli „púlsara“-fyrir- bæra sem senda út- varpsmerki út í heiminn en eru ósýnileg I jafn- vel sterkustu s.ióntækj- um. Jakov Zeldovítsi, meðlimur Akademíunn- ar, telur að púlsari sé slokknandi stiama af gerðin-ni „hvitur dverg- ur“. Prófessor Josif S.iklovskí, stjarneðlis- fræði-ngur, hallast að sö-mu skoðun. Hann tel- ur að útvarpsbylgjurnar komi frá plasma slokkn- andi stjörnu, sem dregst sundur og saman. Hins- vegar gerir dr. Esevold Troitskí ráð fyrir þei-m möguleika, að hér séu á ferð boð frá menningu utan jarðar. Undir hans stjórn hefur verið kom- ið upp fyrstu sovézku stöðinni, sem hefur það verkefni að leita uppi boð sem koma frá öðr- um hnöttum. ® SJÓNVARR Á VEGGFLETI Sjónvarpstækninni fleygir fram eins og annarri tækni, og -þess verður ekki ýkjalan-gt að bíða, að gagnger byltin-g verði í -gerð sjónv-arpsviðtækja •— fyrst og fremst sú, að í stað þessað horft s-é á m-yndina í sjónvarps- skyggninu, varpar tæk- ið henni á veggflöt, lí-kt og sýningarvél í kvikmyndahúsi. Það er hin nýja uppgötvun, laser-geislinn, sem þessi tækni byggist á, og eins það, að nú er unnt að taka sjónvarpskvik- rnyndir í kolamyrkri. þ.e.a.s. við þau birtu- skilyrði, sem mannlegt auga kallar kolamyrk- ur. Til þess að þetta sé unnt, hefur verið gert laser-tæki, sem varpar frá sér innrauð- u-m -geisla með svo lágri tíðni að mannsaugað greinir hann ekki, enda þótt tökufilman geri það. Tækið sj-ál-ft vegur um 12 kg og er ek-ki nema 20x25x45 sm að stærð. Þ-að gerir -ekki einungis óþarfan viða- mikinn tökuljósbúnað, þar sem ekki eru heppi- leg birtuskilyrði -fyrir -hendi, heldur binda og dýrafræðingar miklar vonir við það í sam- bandi við -kvikmyndun á ýmsum viðbragðsstygg- um dýra- og fuglateg- undum, sem illt er að kom-ast að I björtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.