Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 24

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 24
22 ÚRVAL En nú erum við ekki eins viss um, að sú ákvörðun okkar hafi ver- ið rétt, því að kannske hefði það einmitt þjónað vissum tilgangi að hafa þig heima þennan tíma. Þá hefðir þú getað verið við sjúkrabeð Penny á sjúkrahúsinu. Þá hefðirðu getað horfzt í augu við hinn mikla skaðvald . . . krabbameinið. Og þú hefðir haft gott af því, því að það er augsýnilegt, að þú trúir því ekki, að það sé ástæða til að óttast krabbameinið. Þú bauðst mér góða nótt með kossi, tveim kvöld- um áður en þú fórst aftur í mennta- skólann . . . og á því andartaki vissi ég, að þú varst farinn að reykja aftur. Ertu þegar búinn að gleyma því, að Penny ráðgerði að skrifa bók um krabbameinið? Hún hafði þekkt þennan grimma árásarsegg í heila þrjá mánuði. Og hana langaði mjög til þess að lýsa honum fyrir öðrum unglinsum . . . t. d. þér. Linda, bezta vinkona hennar, ætlaði að myndskreyta bókina. Linda hætti að revkia, Chris. En Linda stóð líka betur að vígi en þú í bví efni, því að hún heimsótti Pennv á hverium degi allan þann tíma, er hún barðist við krabba- meinið. Og Linda hætti að reykia einmitt bann dag, þegar Pennv leit fast á hana og sagði: ,.Hér ligg ég, heltekin af einhveriu, sem ég kæri mig ekki um. og þú ert að reyna bi+.t, bezta til þess að krækja líka í það.“ Við neituðum þér um þessa revnslu Lindu. Linda sá útlimi og andlit Pennvar horast og rýrna. Hún sá þessa fjör- ugu gagnfræðaskólastúlku missa alla lífsorkuna smám saman. Hún varð vitni að því, þegar hún byrj- aði að afþakka boð um að fara á skemmtanir. Hún sá hana staulast upp stigana af veikum mætti. Hún þraukaði með henni tímabil óviss- unnar, þegar spurningarnar leituðu á og við þeim fengust aðeins hálf- kveðin svör. Hún þraukaði með okkur allan biðtímann, meðan við biðum þess, að Penny batnaði. Og Penny batnaði óneitanlega eftir fyrsta uppskurðinn. Sá bati virtist undursamlegur. Það virtist sem krabbameinsvöxturinn hefði verið stöðvaður. Það tímabil stóð í 60 yndislega daga. Hún fór að skemmta sér á nýjan leik og tók til að stunda köfun. Hún fékk sér meira að segja svolitla vinnu til þess að vinna sér fyrir peningum, sem hún ætlaði að nota til fata- kaupa, er hún færi burt í mennta- skóla. En sá dagur kom. að hún varð að hætta í vinnunni. Ógleði og magn- leysi rændi hana allri orku. Svo tók að safnast fyrir mikill vökvi í líkama hennar, svo að hún bólgn- aði upp. Hún hélt áfram að tútna út, þangað til hún hrópaði upp yfir sig einn daginn: „Mamma, gerðu eitthvað. . . . Annars spring ég!“ Það var kallað á sérfræðing til siúkrahússins, og hann saug mikið af vökvanum burt með sogsprautu. Þá létti henni svo, að hún gat farið heim af sjúkrahúsinu. Nokkru síðar ákvað hÓDur sér- fræðinsa að gera tilraun til þess að lækna hana með innsprautun efna. Skyldi tilraun sú standa í tvær vik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.