Úrval - 01.12.1969, Síða 40

Úrval - 01.12.1969, Síða 40
38 ÚRVAL tuttugu gerðir af fuglahreiSrum, ófæddir kiðlingar, smáfuglar, tveggja punda perur, sem voru á bragðið eins og bezta munngæti — og kryddað hrísvín af ýmsum teg- undum. Því miður vantar upplýsingar um menningarlífið í hinu kínverska keisaradæmi á miðöldum. Þó getur Marco Polo þess, að íbú- arn'r séu vingiarnlegir, friðsamir og ákaflega gestrisnir. „Þeir taka ókunnum mönnum, er heimsækja þá í verzlunarerindum, af miklum innileik og veita þeim alla þá hjálp og leiðbeining, er þeir mega.“ „Maður gæti haldið, að fólk sem býr við sömu götu, vært ein stór fjölskylda, svó gott samkomulag er milli allra og slíkur velvilji, bæði milli karla og kvenna......Maður sem dirfist að reyna að fleka gifta konu, væri álitinn argasti þorpari." Landar Marcos gátu blátt áfram ekki gert sér í hugarlund stærð Kambúlak. Borg, sem var tíu sinn- um stærri en Róm á stórveldisdög- um Rómverja! Og hvernig hlýtur samtíð hans ekki að hafa litið á alla þá furðu- legu hluti, sem hann var að lýsa fyrir þeim? Óteljandi frásagnir eru af tele- kinse. en það eru þau fyrirbrieði, er hlutir geta hreyfst um loftið, án þess að nokkur mannshönd snerti við þeirri. Eru nútímavís:ndi mjög vantrúuð á þessi fyrirbrigði, en vilja bó ekki neita þeim með öllu. Enn í dag er fremur litið á þau sem sjón- hverfingar andatrúarmanna, í- myndun eða sefasýki. Allt eru þetta skýringar, sem ekki þekktust á þeim tímum. Það er því engin furða þótt Evrópumenn brygðust illa við árið 1300, er Marco Polo skrifaði annað eins og þetta: „Töframennirnir í höll keisarans geta framkvæmt hin mestu furðu- verk. Er hann situr við borð sitt, bera þjónarnir fyrir hann gullbik- ara, fyllta víni og krydduðum drykkjum. Þegar svo keisari óskar að drekka, láta töframennirnir bik- ara svífa gegnum loftið að vörum hans, án þess nokkur mannshönd snerti þá. Þetta hefur verið staðfest af öllum, sem viðstaddir voru, en oft voru yfir tíu þúsund manna staddir í höllinni í einu.“ Kínverjar grafa svarta steina úr jörðu, sem þeir brenna, og fram- leiða þeir mikinn h:ta, segir Marco. Við sjáum í anda hvernig kaup- mennirnir í Feneyjum beygia sig dýpra yfir bikara sína, til þess að dylja háðsbrosið — fimm hundruð árum áður en Evrópumenn vissu, hvað kol voru. Og skyldu ekki hafa orðið um- ræður um sagnir Marcos af s:ð þeim hinum furðulega, er tíðkast hjá aust- urlenzka ættbálkinum í Júnnan: „Þegar kona í Zaradandan héraði hefur alið barn, er það laugað og vafið reifum. Því næst klæðist móð- irin og gegnir sínum venjulegu heimilisstörfum, en maður hennar leggst á sæng. Er barnið lagt við hlið hans og liggur hann rúmfastur í fjörutíu daga, en vinir hans og ættingjar koma að heimsækja hann og halda stórar veizlur. Segjast þeir gera þetta sökum þess, að konan hafi strítt í svq ströngu, að ekki sé nema
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.