Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 86

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 86
84 ÚRVAL Margt er skrítid Frá fornu fari hafði það verið siður víkinga við jólaleytið að leggja hönd á stóran gölt og sverja þess eið, að hrinda í framkvæmd með hækkandi sól ákveðnum verk- um og drýgja dáðir nokkrar. Þessi heit, sem voru fyrirmynd nýárs- áformanna síðar meir, voru strengd í góðum fagnaði manna, þar sem allt flóði í miði og öli. Enda þótt menn yrðu ölvaðir, voru þeir skuld- bundnir til þess að halda þessi lof- orð, því að gölturinn var tákn Sæ- hrímnis, hins undarlega gölts Oð- ins. En göltur þessi var alla jafna etinn í Valhöll, en hafði þá náttúru, að þó hann væri snæddur að kvöldi, þá var hann vel kvikur að morgni. f Florida í Bandaríkjun- um er strang- lega bannað að fara í bað án baðfata. Ef lögregluþjónn sér í gegnum glugga, að ein- hver fer allsber í bað, er honum leyfilegt að sekta viðkomandi. í fyrra var frú nokkur sektuð, þeg- ar hún var í sakleysi að fara í jóla- baðið. Maður nokkur, sem hefur um margra ára skeið verið jóla- sveinn í Amsterdam, skrifaði greinarstúf um reynslu sína sem jólasveinn. Hann skrifaði meðal annars: — Þetta er ekki gam- anið eitt. Til dæmis verð ég að út- búa skeggið þannig, að það sé ekki eldfimt, því að í ófá skipti hefur komið fyrir, að athafnasamir dreng- ir hafa borið eld að því. í fyrstu var skegginu þannig komið fyrir, að það var mjög teygjanlegt og lét undan við hvert tog í það. En þar sem fjöldi snaggaralegra stráka hafði togað í það eins og það þoldi, svo að skeggið small aftur að hök- unni og meiddi mig, lét ég líma skeggið fast. Auk þess hefur reynsl- an kennt mér að hafa alltaf gúmmí- svuntu undir rauða frakkanum, því að margt barnið hef ég haft í kjölt- unni og hafa sum skilið þar eftir heldur óþægilega minningu um sig. Nei, það er ekki alltaf eins skemmti- legt að vera jólasveinn, en samt sem áður hef ég gaman af því. •5}€- í stórverzlun einni spurði jóla- sveinninn lítinn dreng, hvað hann vildi fá í jólagjöf, og drengurinn svaraði: — Fyrst yður er alveg sama, þá vildi ég helzt eignast nokkur hluta- bréf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.