Úrval - 01.12.1969, Side 122
120
ÚRVAL
Lárétt slcýring:
1 bleyðan — 7 liðveizlu — 12 mæla
dýpi — 14 líkamshluti — 15 guð ■—
17 guð — 19 líffæri — 21 dvalar-
heimili — 23 tau — 25 dýr — 26
beint — 29 ílát — 30 skammstöfun
— 31 erfiði — 32 kvenmannsnafn —
33 drykkur — 34 vindur — 36 band
— 38 lengdarmál, ef. flt. — 39 fugl
— 40 vind — 42 krydd — 44 frá eldi,
ef. — 46 eyðir — 47 samtö'k lista-
manna — 48 gatið — 49 kvilla — 52
eyddur — 54 tala — 57 lim — 59
kvenmannsnafn — 62 iðka — 63 sómi
— 64 karlmannsnafn — 66 eyðir —
67 verkur — 68 húsdýr — 69 sækist
eftir — 70 gróður — 71 æðir — 73
eind — 76 þjóðar — 78 strita — 79
forsetning — 81 óþverra — 82 líkams-
hluta — 84 hávaði — 86 tímabil —
89 eðja — 90 þyngdarmál — 92 sæmi-
lega — 94 magur — 95 forsetning —
96 flík — 98 verknaður — 99 sukk
— 100 vindur — 102 geymslan — 105
laug — 106 karlmannsnafn — 108 bit
— 109 ihávaða — 110 brúðu — 111
feiti •— 113 hrúga — 114 yndi ■— 116
garðjurt — 117 ákveður.
Lóðrétt skýring:
2 líkamshluti — 3 jurt — 4 pípa
— 5 biðja um — 6 líkamshluti — 7
ræktun — 8 veikur — 9 rómv. tala
— 10 gagn — 11 gróður — 12 nýtt
— 16 álag (útl.) — 18 amboð — 20
skorturinn — 22 stétt — 24 snauð —
26 fara úr lagi —■ 27 samtenging —
28 harður — 35 hópur manna — 37
tónn — 38 forfeðrum — 39 stefnu-
mál hazista — 41 bylur — 43 bungu
— 45 málmur — 49 krota — 50 sjó-SRfe?;,-;
maður —■ 51 ílát — 53 áhaldið — 55
bleyta — 56 bleyta — 57 gera við —
58 bleyta. — 60 ull — 61 ending •—
64 samtenging — 65 rómv. tala — 70
fleyta — 72 karlmannsnafn, þf. —
74 meindýr — 75 púki —• 77 spil —
79 léttir —• 80 fískur — 82 fuglar —
83 viðkvæmur — 84 ást — 85 félagi
— 87 vökvinn — 88 leikari — 91 að
lögun — 93 hryggur — 97 upphrópun
— 101 tímabil — 103 2 sinnurn þyngd-
areining — 104 þyngdareining — 105
gælunafn, þ,f. — 107 timamót — 110
drottinn —• 112 samhljóðar -—• 115
öðlast.
VILTU AUKA ORÐAFORÐA ÞINN?
Svör af bls. 25.
1. að draga á langinn, að dunda, að
hika, 2. undanbrögð, umstang, annir,
3. harmur, mein sár, 4. úði, smágerð
sletta, 5. (snjó)hraglandi, 6. kýr, lítil
bjalla, 7. þrif, 8. ekki verður undan
því komizt, 9. dögun, 10. að verða
fullur af ögnum, að ysta (um mjólk),.
11. flæðiland, 12. að komast að raun
um e-ð, 13. logi, neisti, 14. síðustu
dagar fyrir páska, 15, garmur,
ómenni, 16, skran, farangur, 17.
drykkja, drykkjuveizla, 18. Skriða, 19.
að skáblina, 20. digur kona, dverg-
vaxin kona.
SVOR VIÐ VEIZTU:
1. Hannes Finnsson. 2. 1796. 3. St.
Péturskirkjan í Róm. 4. Af því aS
í almanaki hinna fornu Rómverja
var hann sjöundi mánuSurinn
(septimus). 5. Fyrsti og síðasti staf-
ur gríska stafrófsins. 6. Alfred
Dreyfus, sem var saklaus dæmdur
fyrir landráS. 7. Fönikíumenn hin-
ir fornu. 8. Aramæisku. 9. Kyrra-
hafi. 10. Conrad og Bean.