Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 30

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 30
28 ÚRVAL eiturlyfjanna hefur í för með sér stöðugt meiri löngun í þau. Eftir- spurnin eykst því mjög, er fram líða stundir. Það eru sannarlega óhugnanleg- ar aðferðir, sem notaðar eru, þeg- ar útbreiða skal eiturlyf meðal ung- menna svo sem: marijúana, hasc- hisih, LSD, amfetamin o. fl. Ungu kaupendurnir eru ginntir af áróðri sölumannanna. Til dæmis segja þeir: „Marijúana er ekki hættulegt og engin hætta á því, að menn venjist á notkun þess, þótt neytt sé. Þú færð sambönd við aðra og lærir að þekkja sjálfan þig. Þú kynnist nýjum viðhorfum og losn- ar úr þvingandi fjötrum vanans.“ „Allar þessar fullyrðingar, sem settar eru fram á mismunandi hátt af eiturlyfjasölumönnunum, hafa ekki við rök að styðjast samkvæmt vísindalegum athugunum,“ segir Evang. Mörg hinna þekktu örvunarlyfja hafa þvert á móti þau áhrif að koma í veg fyrir aukin kynni og pera menn enn ósjálfstæðari. Þau leiða til ofmats á sjálfum sér, sem endar með mikilmennskubriálæði, imynduðu ofsóknaræði og margs konar truflun á geði og framkomu manna, sem kemur í veg fyrir ein- staklingssjálfstæðið bæði í sam- skintum við eigin fjölskyldu sem út á við. Sú fullyrðing, að marijúana sé hættnlaust er bein lvffi, segir Ev- íumt. Mariiuana er hættuleei nautna- lyf. sem gerir menn sér háða á stuttum tíma og er miög auðvelt að útbreiða það. Evang segir, að marijúana og haschisch myndu eyðileggja allt samlíf og leggja atvinnuvegi Norð- urlandanna í rúst, ef þessi eiturlyf væru notuð í sama mæli og tóbak og vín í þessum löndum. Þetta stóra vand.amál verður ekki leyst með því að mæla með því að þessi lyf séu læknismeðal. Hvenær hafa alkóhólistar, mari- j úanareykingamenn, ópíumneytend- ur eða kókatyggjendur verið þjóð- félagsumbótamenn? Eða vill nokkur í alvöru treysta stjórnmálamönnum, sem ganga að vinnu í vímuástandi? LSD ER LÍFSHÆTTULEGT EFNI í HÖNDUM ÞEIRRA, SEM EKKI KUNNA AÐ MEÐHÖNDLA ÞAÐ Ekki hefur enn orðið vart við misnotkun á læknismeðalinu LSD meðal almennings í Noregi. En í Svíþjóð hafa þegar tilfelli komið fram og verið tekin til meðferðar í geðlæknissjúkrahúsum. Ólögleg dreifing þessa lyfs á sér þar stað. Sérstaklega er eftirtektar- vert hversu LSD er mikið útbreitt meðal ungmenna. LSD er ekki læknismeðal í neinni líkingu við penicillín. LSD í sjálfu sér getur hvorki hjálpað né læknað siúklinginn. Hins vegar kemur það að gagni sem hjálpartæki geðlækn- is, sem kann að meðhöndla það í samskiptum við sjúklinga sína. En hið óvænta og hryllingslega, þ. e. aukin neyzla, skeði fliótlega eftir að meðalið var tekið í notk- un í stærra mæli hjá sálfræðing- um. Einkum í Bandaríkjunum hef- ur þetta þróazt á mjög óheppilegan hátt, ekki einungis hjá sjúklingum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.