Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 72
70
ÚRVAL
• NÝJAR KENN-
INGAR UM
RYGGINGU
ALHEIMSINS
Þekktur sovézkur
st.iörnufræðingur, dr.
Nikolai Koziréf eðlis-
fræðingur, er höfundur
nýrrar og frumlegrar
kenningar um byggingu
alheimsins. Samkvæmt
henni hefur tíminn ekki
aðeins lengd heldur get-
ur tíminn og unnið af
hendi visst starf. I grein
í desemberhefti tíma-
ritsins Tekhnika molod-
iozii segir Koziréf frá
tilraun sem -hann hefur
gert. Hann vó snúðu er
hún snerist andstætt úr-
visum og er -hún snerist
I sömu átt og úrvísar.
I fyrra tilviki vóg hún
minna.
Koziréf segir að gang-
ur tímans í okkar heimi
i vinstra kerfi kóordín-
ata sé iákvæður, en nei-
kvæður í hægra kenfi.
Hann telur að tíminn
búi ekki aðeins yfir
orku heldur ákveðnum
snúningi. Geti menn
náð fyllilega tö-kum á
ei-ginleikum tímans mun
V
þeim takast að gera að
veruleika draum hugar-
óramanna um að senda
upplýsingar með ótak-
mörkuðum -hraða.
Sovézkir visindamenn
hafa borið fram ýmsar
at-hyglisverðar hug-
-myndir til útskýringar
á eðli „púlsara“-fyrir-
bæra sem senda út-
varpsmerki út í heiminn
en eru ósýnileg I jafn-
vel sterkustu s.ióntækj-
um. Jakov Zeldovítsi,
meðlimur Akademíunn-
ar, telur að púlsari sé
slokknandi stiama af
gerðin-ni „hvitur dverg-
ur“. Prófessor Josif
S.iklovskí, stjarneðlis-
fræði-ngur, hallast að
sö-mu skoðun. Hann tel-
ur að útvarpsbylgjurnar
komi frá plasma slokkn-
andi stjörnu, sem dregst
sundur og saman. Hins-
vegar gerir dr. Esevold
Troitskí ráð fyrir þei-m
möguleika, að hér séu
á ferð boð frá menningu
utan jarðar. Undir hans
stjórn hefur verið kom-
ið upp fyrstu sovézku
stöðinni, sem hefur það
verkefni að leita uppi
boð sem koma frá öðr-
um hnöttum.
® SJÓNVARR Á
VEGGFLETI
Sjónvarpstækninni
fleygir fram eins og
annarri tækni, og -þess
verður ekki ýkjalan-gt
að bíða, að gagnger
byltin-g verði í -gerð
sjónv-arpsviðtækja •—
fyrst og fremst sú, að
í stað þessað horft s-é
á m-yndina í sjónvarps-
skyggninu, varpar tæk-
ið henni á veggflöt,
lí-kt og sýningarvél í
kvikmyndahúsi. Það er
hin nýja uppgötvun,
laser-geislinn, sem þessi
tækni byggist á, og eins
það, að nú er unnt að
taka sjónvarpskvik-
rnyndir í kolamyrkri.
þ.e.a.s. við þau birtu-
skilyrði, sem mannlegt
auga kallar kolamyrk-
ur. Til þess að þetta
sé unnt, hefur verið
gert laser-tæki, sem
varpar frá sér innrauð-
u-m -geisla með svo lágri
tíðni að mannsaugað
greinir hann ekki, enda
þótt tökufilman geri
það. Tækið sj-ál-ft vegur
um 12 kg og er ek-ki
nema 20x25x45 sm að
stærð. Þ-að gerir -ekki
einungis óþarfan viða-
mikinn tökuljósbúnað,
þar sem ekki eru heppi-
leg birtuskilyrði -fyrir
-hendi, heldur binda og
dýrafræðingar miklar
vonir við það í sam-
bandi við -kvikmyndun á
ýmsum viðbragðsstygg-
um dýra- og fuglateg-
undum, sem illt er að
kom-ast að I björtu.