Úrval - 01.01.1971, Side 33

Úrval - 01.01.1971, Side 33
HAFIÐ ER í IIÆTTU ári hellt í höfin um fjórum milljón- um smálesta af olíum. Það lag af olíu sem breiðir úr sér á yfirborði sjávarins er lífshættu- legt öllum lífverum. Mestu tjóni verða farfuglar fyrir — 200—300 þúsund þeirra farast nú á hverju ári á höfum úti. A flóði berst olían inn á strend- urnar og sezt á fjöru á nakinn botn- inn og kemur í veg fyrir vöxt þangs og botndýra. Þar með ér mikið tjón bakað fiskveiðum. Öðru' hvoru eru kallaðar saman alþjóðlegar ráðstefnur til að berj- ast gegn þessu böli. Þær ganga frá reglum um störf skipa á höfum úti og áformum um viðeigandi eftir- litsstofnanir. En oftast er það svo, að góð áform sitja föst við pappír- inn. Olíufélög Vesturlanda fást ekki til að taka á sig þann aukakostnað sem tengdur er breyttum aðferðum við að hreinsa olíuskip. Fram til þessa eru sárafá olíuskip á Vestur- löndum búin nauðsynlegum hreins- unartækjum. Sovézkir sjómenn fylgja sam- vizkusamlega kröfum þeim og með- mælum sem alþjóðaráðstefnur um verndun hafanna gegn olíumengun setja fram. Sovétstjórnin hefur fyrir löngu bannað að henda olíu- afurðum og eiturefnum í sjóinn og fært í lög ákvæði um að í höfun- um séu sérstakar fljótandi stöðvar sem taki við menguðu kjölfestu- vatni og meðhöndli það á sérstak- an hátt. Þetta er um leið hagkvæmt: landið fær olíuafurðir sem annars færu til spillis. í sovézkum höfnum er það orðin ófrávíkjanleg regla að fylla olíuskip með þeim hætti, að 31 það sé alveg útilokað að olía lendi á þilfari og þaðan í sjóinn. Öðru hvoru tekur línurit yfir mengun sjávar snöggt stökk upp á við. Þetta gerist þegar ljósvakinn fyllist neyðarköllum frá olíuskipi sem er að farast. Vestræn olíufélög vanrækja mjög í gróðafíkn sinni að virða nauðsynlegustu reglur um starfrækslu olíuskipa og af þeim sökum verða slys á slíkum skipum æ tíðari. SVEPPLAGA SKÝ í dögun 27. júlí 1946 rauf fyrsta kjarnorkusprengjan sem Banda- ríkjamenn sprengdu neðansjávar, kyrrð nokkurra hitabeltiseyja í miðju Kyrrahafi. Aðrar sprenging- ingar fylgdu á eftir. ... Um tólf ára skeið sprengdu Bandaríkja- menn að meðaltali fimm sinnum á ári á þessu svæði. Sprengingar neð- ansjávar skiptust á við sprengingar ofansjávar. Geislavirkni jókst gíf- urlega. Ber þá að hafa í huga, að það er í reynd ógjörningur að út- rýma eða gera skaðlausa geisla- virka ísótópa sem falla í sjó. Menn geta ekki annað en beðið eftir því að þeir hverfi sjálfir á eðlilegum ferli. Það er nú vitað, að það er ekki fyrr en eftir að geislavirkir ísótópar hafa klofnað til hálfs tíu sinnum að hægt er að telja vatn það, sem þeir eru í fullkomlega skaðlaust. En skaðlegustu ísótóp- arnir eru mjög lengi að klofna einu sinni til hálfs — strontium-90 24 ár, plútoníum-239 24 þúsund ár, og úraníum-238 meira að segja 4,5 milljarði ára. Svo var frumkvæði Sovétríkj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.