Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 36

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 36
34 ÚRVAL hreinsun mengaðs vatns, sem þeir senda í árnar, hve geislavirkt sem það annars er, í þeirri von, að það „dreifist“. Rannsóknir á vatni árinnar Kol- umbíu sýna vel til hvers þetta leið- ir nú þegar, er vegur geislavirkra ísótópa er rétt að hefjast. Þar reyndist magn geislavirkra ísótópa í svifi 2000 sinnum meira en í ár- vatninu, en fiskar þeir sem nærð- ust á svifinu voru 15—40 sinnum geislavirkari en vatnið. Fyrir árið 2000 munu úrgangs- efni frá kjarnaofnum um heim all- an 50—100 sinnum meiri en nú er. Það er ekki erfitt að ímynda sér hvílík firnahætta mun þá steðja að höfunum ef þessum efnum mun í þau hent. Nokkur höf eiga á hættu að verða „gagnsýrð af geislavirkni“ t. d. Eystrasalt og Norðursjór. Hve há verður ekki geislavirknimeng- un þeirra, ef ekki aðeins úrgangur frá þeim kjarnakljúfum, sem nú starfa á ströndum þeirra og bökk- um fljóta sem í þau renna streymir til þeirra, heldur og frá kjarnorku- verum sem áformað er að reisa? TÝNDARSPRENGJUR í janúar 1966 missti bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-52 á flugi yfir Miðjarðarhafi . fjórar vetnissprengjur, en hver þeirra var hundrað sinnum öflugri en þær sprengjur sem kastað var á Hiro- sjima og Nagasaki. Menn vita að kveikjan á að minnsta kosti einni þeirra sprakk, að geislavirkni var sleppt lausri og spillti hún sjónum þar sem hún féll. A ströndinni var safnað með mikilli varkárni 1750 smál. af menguðum jarðvegi og hann fluttur burtu. En nútíma tækni getur enn ekki „safnað sam- an og flutt burt“ mengaðar spild- ur af hafsbotni — þær halda áfram að vera hættulegar öllu lífi. í ágúst þetta sama ár var enn einni vetnisspréngju af tilviljun kastað úr bandarískri sprengjuflug- vél á kennsluflugi skammt frá Pu- erto Rico. í árslok 1968 fórst B-52 flugvél, sem flutti kjarnavopn, og sökk hún í Mexíkóflóa. Mánuði áður, 21. febrúar 1968 hafði sams konar flug- vél, einnig hlaðin kjarnorku- sprengjum, hrapað niður á ísinn við norðvesturströnd Grænlands. Fjórar vetnissprengjur fóru í gegn- um ísinn ásamt flaki flugvélarinn- ar og féllu á botn Baffinsflóa á 150 metra dýpi. Geislavirkt plútoníum sem er í kveikjum þessara sprengja hefur mjög sterk eituráhrif ef það hafnar í mannslíkama. Af þeim sökum hafa margir vísindamenn tekið til máls um þær hættur sem steðja að hafssvæðum, nálægt slys- staðnum. Pentagon hefur og skilið eftir sig önnur ískyggileg verksummerki á hafsbotni: kjarnorkukafbátana „Thresher" og „Scorpion". Vísinda- menn telja, að þegar sjór vinnur á skrokkum þessara skipa munu kjarnahreyflar þeirra verða upp- spretta geislavirknimengunar sem mun verða svo tugum skiptir sterk- ari en jnengun andrúmslofts yfir Hirosjima er fyrsta atómsprengjan sprakk þar. —O— Höfin eru prýði hnattarins, þrot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.