Úrval - 01.01.1971, Side 37

Úrval - 01.01.1971, Side 37
HAFIÐ ER í HÆTTU laus uppspretta fæðu, fjárhirzla verðmætra jarðefna sem rétt er ný- byrjað að nýta. En skelfileg hætta vofir yfir höfunum á okkar dög- um. Það er verkefni allra heið- virðra manna að vernda hafið fyr- ir þessum hættum — erfitt verk- efni en þó fyllilega framkvæman- legt. A. Plakhotnik, kandídat í landafræði. — APN. Nágrannahjónin sendu son sinn í sumardvalarbúðir til tveggja vikna dvalar þar. Gjaldið var mjög sanngjarnt eða aðeins 65 dollara. Þetta var í fyrsta skipti sem hann hafði verið að heiman í sumarleyfi sínu. Rúm vika leið, þangað til hinir áhyggjufullu foreldrar fengu fyrsta póst- kortið Á því stóðu þessi orð: „Elsku mamma! Segðu pabba, að ég viti, hvernig hann á að spara 65 dollara næsta ár.“ Earl Hoobs. Ég fór til iæknisins og hann sagði mér, að ég þyrfti að fá penicillin- sprautu. Hjúkrunarkonan fylgdi mér inn í lítið 'herbergi á bak við læknisstofuna. Ég leit í kringum mig og kom þá auga á stóra, rauða ör, sem teygði sig frá miðjum vegg niður á gólf og dálítinn spöl út á gólfið. Þar gat að líta svolítið skilti, þar sem örin endaði. Ég beygði mig niður til þess að lesa, hvað á iþví stóð. Á því stóð: „Þér eruð nú í réttri stellingu fyrir penicillinsprautuna yðar.“ Frú Lowéll A. Cox. Við kvöldverðarborðið varð okkur hjónunum sundurorða. Við vorum á algerlega öndverðum meiði, hvað umræðuefni okkar snerti. Loks sagði ég bálreið: „Ég skil þig bara alls ekiki!“ Dóttir okkar, sem er 12 ára gömul, sneri sér Þá að mér og sagði: „Mamma, en ég skil hann." Síðan bætti ihún við með vizku æskunnar: „En ég býst við, að það sé ekki svo skrýtið. Sko, þú hefur aðeins þekkt hann i 15 ár, en ég hef þekkt hann allt mitt líf.“ Lillian Liss... Ég var í fyrirlestrarferð og gisti nótt eina heima hjá presti einum í bæ einum, sem ég heimsótti. Ég bauð presti góðan dag næsta morgun og spurði, hvernig honum liði. „Mér líður eins og manni, sem risið hefur upp frá dauðurn," svaraði hann með kímniglampa i augum. „Mig dreymdi, að ég væri dáinn og væri kominn í annan heim til Þess að uppskera laun mín. En Þá vaknaði ég og uppgötvaði, að ég hafði bara stillt rafmagnsteppið mitt á of mikinn hita.“ Ernest E. Wlieeler.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.