Úrval - 01.01.1971, Page 45

Úrval - 01.01.1971, Page 45
ORKUNEYZLA HEIMSINS ... 43 Hondúras og Líbería í fyrsta sinn framleiðendur olíuafurða. Á 4 ára skeiðinu jókst útflutn- ingur Afríku í heild um 82 prósent. Sú aukning var fyrst og fremst að þakka Líbýu með aukningu sem nam 113 prósentum og Alsír með 65 prósenta aukningu. Vegna borg- arastyrjaldarinnar minnkaði olíuút- flutningur Nígeríu um 47 prósent. LOKUN SÚEZ-SKURÐAR Lokun Súez-skurðar árið 1967 hafði í för með sér mjög mikla aukningu á notkun eldsneytis í skipum. Á árinu 1968 voru samtals seldar 3,5 milljón lestir fram yfir magnið 1966 (146 prósenta aukn- ing) í Kenýa, Máritíus, Mózambik, Suður-Afríku, Angóla, Filabeins- ströndinni og Senegal. Neyzla náttúrugass jókst um 27 prósent, brennsluolíu um 26 pró- sent, og vatnsorku um 18 prósent á árunum 1965—68, en á sama skeiði jókst neyzla fasts eldsneytis (kola og brúnkola) um 1,5 prósent. Raforkuneyzlan hafði aldrei ver- ið meiri en 1968, en þá nam hún 4.204 milljörðum kílówatt-stunda. Nokkur vanþróuð ríki juku raf- orkuneyzlu sína um allt að 30 pró- sentum frá árinu 1967. Mest er raf- orkuneyzlan á hvert mannsbarn í Noregi eða 14.848 kílówatt-stundir, en minnst í Jemen eða 3 kílówatt- stundir. Kjarnorkuframleitt raf- magn er enn aðeins 1,2 prósent af heildarframleiðslunni. Vanþróuðu löndin með tvo þriðju hluta jarðar- búa hafa aðeins einn sjöunda hluta af orkuframleiðslu heimsins. Við höfum ferðazt langa leið til þess að komast á fiskveiðar, þvi að þetta var einmitt í upphafi veiðitímabilsins, og við vildum því engan tíma missa. Við höfðum samt ekki getað hafizt handa vegna stöðugra rigninga i 4 daga samfleytt. Fimmta daginn sást aðeins til sólar á milii dökkra regnskýja, og því héldum við af stað til iþess að kaupa veiðileyfi. Þegar við höfðum orð á þvi við afgreiðslumanninn, að kannski færi veðrið nú eitthvað að lagast, svaraði hann með svip efasemdarmannsins: „Kannski. E'n svo getur það nú líka verið, að það hafi aðeins slakað á sem snöggvast til þess að ná betra taki.“ .. .. James B. Schofield. Bróðir minn var byrjaður á að mála stofuna á heimili sinu með máln- ingu, sem hann hafði pantað eftir vörulista frá Sears, Roebuck. Hann varð uppiskroppa með málningu og pantaði til viðbótar. Ég varð alveg steinhissa, þegar hann fékk pöntunina að aðeins tveim dögum liðnum. Mágkona mín skýrði mér frá því, hvers vegna hann hefði fengið svona skjóta afgreiðslu. Hún sagðist hafa skrifað iþessi orð neðst á pöntunar- eyðublaðið: „Gerið það nú fyrir mig að hraSa sendingu á málningunni, á meðan maðurinn minn hefur enn nokkurn áhuga á að mála!“ Lester H. Rawson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.