Úrval - 01.01.1971, Side 57

Úrval - 01.01.1971, Side 57
HINAR SKELFILEGU NÁTTÚRUHAMFARIR .. . 55 meS eftirfarandi orðum: „Við gát- um heyrt óp fólksins, sem var fast í rústum skólans, en það var of- boðslega erfitt fyrir okkur að kom- ast að fólki þessu. Við höfðum ekk- ert nema berar hendurnar, hvorki skóflur, haka, kúbein né sagir. Starfið gekk óskaplega hægt. Eng- inn af lögregluþjónunum gekk til svefns fyrr en á mánudagskvöldið." Bál voru kveikt á hinum fáu auðu blettum á 'torginu til þess að ylja hinum eftirlifandi svolítið í köldu næturloftinu. f hvert skipti sem það tókst að ná líki eða særðri mann- eskju úr rústum skólans, safnaðist fólk þar í kring milli vonar og ótta. Dr. Carlos González hafði verið veggirnir, sem voru tvö fet á þykkt. Og eftir varð aðeins risavaxin hrúga af múrsteinum og múrhúðunarbrotum, svo að ekki varð greint, hvaðan hvert brot kom. 85 hundraðshlutar borg- arinnar höfðu eyðilagzt, og álitið er, að um 10.000 borgarbúar hafi látið lífið í hamförum þess- um. Alejandro Collas, 18 ára að aldri, fylgdist með því, er dómkirkjan hrundi til grunna. „Torgið varð að vit- lausraspítala," segir hann, er hann minnist þessa. „Það var eini staðurinn í bænum, sem var ekki alveg þakinn rústahaugum og rusli, og því voru hinir látnu og særðu bornir þangað og lagðir í raðir á grasflatirnar og gangstígana. Þarna sá ég menn, sem stóðu alveg kyrrir í sömu sporum, skulfu bara og titr- uðu. Konur, sem voru alveg óðar af örvæntingu, æddu frá einum líkama til annars, veinandi nöfn þeirra, sem þær leituðu að. Það leið yfir suma. Sumir lágu á hnjánum og báðust fyrir.“ Francisco Giol lögreglustjóri stjórnaði bj örgunarstarfinu á torg- inu. Lögregluþjónar og aðrir sjálf- boðaliðar unnu eins og óðir menn við að reyna að bjarga fólki úr skólabyggingunni. Hann grét næst- um af gremju. Hann lýsir þessu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.