Úrval - 01.01.1971, Page 65

Úrval - 01.01.1971, Page 65
62 URVAL SEGIÐ NEI VIÐ BORNIN YKKAR! 63 viti hættulegasta kenningin, sem kynslóð ráðvilltra foreldra hefur hallazt að. Henni fylgir óhugnan- lega há tala ruglaðra eftirlætis- barna. - Hættum að horfa í gegn- um gler, það læknar ekki „nær- sýni“ okkar sem foreldra. Það, sem fjöldi barna þarfnast er að foreldr- arnir hætti að dekra við þau, láta eftir þeim og gefa þeim dýrar gjaf- ir og vera svo á nálum vegna þeirra svo að þau halda að þau eigi allan heiminn. Það, sem vantar er agi og aginn á að byrja meðan barnið liggur í vöggunni. Hvítvoðungur skynjar hvort hann getur stjórnað foreldr- unum og gerir það ef mögulegt er. Verið ekki hrædd við að sýna hver það er sem tekur ákvarðanir. Börn á öllum aldri hafa gott af að vita, að það eru aðilar í fj ölskyldunni, sem eru sterkari og gáfaðri en þau. Þegar nauðsynlegt er, átt þú að vera ákveðinn og segja: „Nei, þú mátt ekki fara núna“, eða „nei, þetta færðu ekki“. Það getur vel verið, að sonurinn mótmæli kröft- uglega og beri á þig að þú auð- mýkir hann og gerir hann að pela- barni í augum félaganna — en innst inni er hann glaður yfir að þér þyki nógu vænt um hann til að kalla yfir þig reiði hans og að þú hafir hæfileika og vilja til að vernda hann gegn afleiðingum eig- in fávizku og reynsluleysis. Börn þreifa alltaf fyrir sér hvað langt þau geta gengið. Innst inni vona þau samt, að þú látir þau ekki fara of langt. Hugsaðu um þetta næst, þegar þú lendir í deilu við son þinn eða dóttur og láttu ekki undan á úrslitastundinni. Foreldrar, sem reyna að koma sér í mjúkinn hjá börnum sínum með því að gefa þeim allt, sem þau benda á og láta þau aðeins gera það, sem þau vilja, bíða ósigur á öllum vígstöðvum. Þeir vinna ekki virðingu eða ást barnanna heldur verða þvert á móti lítils virtir vegna linku sinnar og að síðustu krafðir svara við spurningum eins og þessum: „Hvers vegna létuð þið mig þá gera þetta?“ „Hvers konar foreldrar eruð þið eiginlega?“ Aldrei hefur verið meira um mótmæli unglinga á aldrinum 13 til 18 ára gegn sérhverju tákni yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.