Úrval - 01.01.1971, Page 69

Úrval - 01.01.1971, Page 69
RANNSÓKNIR Á STRÍÐI OG FRIÐI 67 Von Clausewitz kom fram með kenninguna um stríð sem her- stjórnarlist. Þveröfugur skilningur á stríði kemur fram í skáldverki Leós Tolstois, „Stríð og friður“, sem sé að stríð sé óæskilegt og ófor- hugsað fyrirbæri, afleiðing af verk- an blindra þjóðfélagsafla. Eða með öðrum orðum sagt: í alþjóðlegum samgöngum má segja að Clause- witz líti á stríð sem vísvitandi öku- lag, en Tolstoí líti á það sem um- ferðarslys. Kannski má segja, að hið algera herfræðilega stríð sé ekki lengur á dagskrá í alþjóðlegum samskiptum. Það á hins vegar ekki við um al- gert stríð af slysni vegna hernaðar- legrar stigmögnunar í átökum ríkja. Takmörkuð stríð — hvort s=m- þau eru til komin fyrir her- fræðilega útreikninga eða af slysni — eru ekki heldur útilokuð, eins og alþjóð er kunnugt. Það er af þeim sökum sem friðarrannsak- endur hafa lagt svo þunga áherzlu á að reyna að móta og orða al- menna kenningu um átök og árekstra. Slík almenn kenning mundi gera mönnum kleift að sjá fyrir afleið- ingar í sama mæli og menn sjá þær fyrir með hjálp annarra vísinda- kenninga. Þegar allar staðreyndir í sambandi við tiltekinn árekstur hafa verið kannaðar og metnar, og þróunin virðist stefna í átt til styrjaldar, er fræðilegur möguleiki að grípa til mótaðgerða og ráðstaf- ana, sem stöðva þróunina áður en í algert óefni er komið. Stríð er jramhald póli- tíshrar umræðu með hem- aðarlegum úrræðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.