Úrval - 01.01.1971, Side 70

Úrval - 01.01.1971, Side 70
68 URVAL FRIÐURINN Röling prófessor heldur því fram, að friður sé ekki eðlilegt ástand. Það liggi í eðli manna og dýra að verrida hagsmuni sína, að bindast hlutum sem skipta miklu máli og verja þá með kjafti og klóm. Röling heldur því þó ekki fram, að stríð eigi rætur að rekja til dýrs- legra hvata hjá manninum. Meðal dýra á sér sjaldan stað barátta upp á líf og dauða milli afsprengja sömu tegundar, og bardagar milli hópa af sömu tegund eiga sér aðeins stað meðal manna og hjá vissum rottu- tegundum. Það er því varla vís- indalegt að tala um „dýrsleg“ stríð. Það gerir einnig dýrunum rangt til. Raymond Aron skrifar í „Stríð og friður meðal þjóða“: „Vandinn við að varðveita friðinn er tengd- ari því mennska en því dýrslega í manninum.... Maðurinn er vera, sem hefur hæfileika til að velja uppreisn í stað niðurlægingar og til að meta sannfæringu sína meira en lífið.“ Þegar þannig er á málin lit- ið, verður erfitt að varðveita frið- inn. STAÐNAÐUR OG LÍFRÆNN FRIÐUR I friðarrannsóknum er gerður greinarmunur á stöðnuðum og líf- rænum friði: á friði sem hefur það eitt að markmiði að varðveita óbreytt ástand og friði sem leitar uppi leiðir og aðferðir til að að- hæfa og breyta með friðsamlegum hætti félagslegri gerð stofnana og mannlegra samskipta í sveitarfé- lögum, þjóðfélögum og alþjóða- stofnunum. Á breytingatímum eins og þeim sem nú ganga yfir liggur í augum uppi, að friður verður því aðeins varðveittur, að átt geti sér stað aðlögðun að breytingum án of- beldis. Meðal þeirra þátta. friðarrann- sókna, sem athygli er beint að, má nefna valdajafnvægi, langvarandi friðsamleg samskipti þjóða, friðar- gæzlu Sameinuðu þjóðanna, mála- miðlun og gerðardóma, og varnir án ofbeldis. Annað og ískyggilegt friðar- vandamál er ójöfn skipting á auð- æfum jarðarinnar og síbreikkandi bil milli ríkra þjóða og fátækra. Tveir þriðju hlutar mannkyns búa við skort, og það hlýtur að leiða til blóðugra átaka. Við vorum í skoðunarferð í fataverksmiðju einni í San Antonio i Texas. Við vorum búin að sjá setustofu og matsal starfsfólksins, og .því urðum við undrandi, þegar við gengum inn í pressunarsalinn og sáum, að þar var allt fullt af kvenfólki, sem var að háma í sig hádegismatinn. Skýringin var þessi: Flestar starfsstúlkurnar voru af mexíkönskum ætt- um, og þær hit.uðu upp mexíkönsku hveitikökurnar sínar (tortillurnar) með því að gufupressa þær. Frú Herman Schlanger.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.