Úrval - 01.01.1971, Side 74

Úrval - 01.01.1971, Side 74
72 • TAKA BANDARÍKJA- MENN UPP METRA- KERFIÐ ? Um svipað leyti og Bretar taka upp tuga- kerfið í mynt sinni, eru Bandarík.iamenn farnir að hugleiða það í alvöru að taka upp metrakerf- ið varðandi mál og vog. í rauninni var metra- kerfið lögleitt þar fyrir um 100 árum en aldrei tekið )Upp. Það er þó ekki einungis af um- hygg.iu fyrir skólabörn- unum, sem verða að læra hið óneitanlega mun erfiða gamla kerfi, S'4m byggist á því brezka — að 1 míla sé 5,280 fet; ekra 43,560 ferfet; pund 16 únzur og 1 únza 437,5 grains og annað viðlíka — að þeir vestra eru að hug- leiða þetta. Það eru fyrst og fremst öll markaðsviðskipti við metrakerfislöndin, sem slík breyting mundi auðvelda að mun, en það sem mest rekur á eftir eru þó tölvurnar. Ekki svo að skilja, að þær eigi auðvelt með að læra gamla kerfið eins og allt annað, held- ur tefur það fyrir þeim, sem eiga að „matreiða" fyrir þær, að verða stöðugt að nota bæði kerfin .iöfnum höndum, en það er langt síðan bandarískir visinda- menn tóku upp metra- kerfið í öllum sínum út- reikningum, og sömu tölvurnar eru tíðum notaðar við slíka reikn- inga og allskonar verzl- unar- og viðskiptareikn- inga, og í iðnaði: t.d. við hönnun flugvéla — þar sem allt er enn mælt í gö.mlu einingun- um. Það mundi því auka afkastahraðann hiá starfsmönnunum við tölvurnar að mun, ef metrakerfið yrði upp tekið almennt —og það er nú einu sinni af- kastahraðinn sem gildir vestur þar. • VEÐRASALIR Það hefur löngum verið ósk manna að imega ráða veðrinu að vild sinni, og faestir munu hafa verið í vafa um að þá mundi breyt- ast til hins betra. Nú hafa vísindamenn vest- ur í Bandarík.iunum fengið ósk sína upp- fyllta, þótt raunar sé það ekki nema á tak- mörkuðu svæði, eða innan veggja í byggingu nokkurri, sem Biotron nefnist, en þar fyrir- finnast 48 mismunandi stórir salir, þar sem þeir vísindamenn einkum, sem leggja stund á um- hverfisfræði, geta fram- leitt jafn margar teg- undir af veðri, ef svo mætti að orði komast. Þar geta þeir blandað andrúsmslofti að vild sinni, temprað sólskin — að vísu gervisólskin — og hitastig, raka og vindhraða, regn og upp- styttu og þar fram eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.