Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 75

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 75
73 \ göt'unum. Þeir geta .iafnvel stillt hitastig og birtu mis.iafnlega á ýmsum stöðum í sama salnum — eins og gert var í sambandi við til- raunir, ,þar sem hænu- ungar voru látnir vel.ia sér þannig s.iálfir hvar 1 salnum þeir kynnu bezt við sig. 1 Biotron, sem er ein af bygging- um háskólans í Wis- consins, og kostaði um 5 milli. dollara, verður fengist við rannsókn á áhrifum veðráttunnar á flest, dautt og lifandi —• heilsufar manna, einangrun og viðnáms- hæfni gerviefna, vöxt og gæði iurta, siúkdóma i mönnum, dýrum og nyt.iaiurtum svo nokk- ur dæmi séu nefnd. Ó- þarft er að taka það fram, að tölva hefur ums.ión með veðurfari og veðrabreytingu, að ákvörðun vísindamann- anna og skráir og reikn- ar út allan árangur af tilraunum þeirra. • ÆÐAR HLUSTAÐAR Enn hefur læknum bæzt ný aðferð í bar- áttunni við æðakölkun- ir.a og blóðtappann og veitir ekki af, þar er samgönguerfiðleikarnir og umferðarkreppan á þessum mikilvægu leið- um innan líkamans eru að verða eitt af tíðustu banameinum í öllum menningarlöndum. Þessi aðferð er í því fólgin að „hlusta" æð- arnar. Ef allt er þar með felldu, er umferð blóðsins þar þeg.iandi og hl.ióðlaus, sé aftur á móti um einhver þrengsli að ræða, eða æðin tekin að harðna, heyrist þar óeðlilegur niður, sem að vísu kem- ur ekki fram í ven.iu- legum Ihlustunartæk.iu- um, en má og skráset.ia á segulband með aðstoð næmra hl.ióðnema, sem sérstaklega eru til þess gerðir. Þessi aðferð veldur siúklingunum ekki neinum óþægind- um, en læknar telia hana algerlega örugga. Með henni má finna æðakölkun á byr.iunar- stigi, eða á meðan hún er enn alvajrlegri en það að annaðhvort má ráða bót á henni með lyfium og mataræði, eða halda henni í skefi- um með hreyfingu og heilbrigðum lifnaðar- háttum. Það undarlega í þessu sambandi er að læknar hafa alllengi haft grun um að þessi „viðvörunarniður" væri fyrir hendi, þótt vís- indamenn og tæknisér- fræðingar hafi ekki .hagnýtt sér pann grun fyrr en nú. Tæki þessi verða tiltölulega miög ódýr í framleiðslu og auðveld í notkun, og er því ekki neinum vafa hundið að þau ná skiótri útbreiðslu. Og þar sem læknar tel.ia að mörgum manninum hafi orðið það að bana, að hvorki þeir né s.iúk- lingurinn siálfur gátu vitað að um æðakölkun eða annan æðasiúkdóm væri að ræða og ekki var gripið til nauðsyn- legra ráðstafana, sem lengt hefðu getað lif viðkomanda að mun, þá má gera ráð fyrir að þessi aðferð eigi eftir að b;arga mörgu mannslífinu þegar til kemur. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.