Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 93

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 93
MORÐ í MISSISSIPPI 91 Klansamtakanna opinbera viður- kenningu sína árið 1915. Þannig urðu samtökin lögleg þar í fylki. Þessi nýju samtök, er nefndust Ku Klux Klan hf., höfðu það á stefnu- skrá sinni að viðhalda yfirráðum hvítra manna og að berjast einnig gegn „hættum“ þeim, sem stöfuðu af útlendingum, stjórnleysingjum (anarkistum), kaþólikkum, Gyðing- um og verkalýðsfélögum. Þegar komið var fram á miðjan þriðja áratuginn, höfðu þessi ný- endurvöktu samtök breiðzt til ann- arra landshluta og töldu nú orðið 4 milljónir félaga innan vébanda sinna. En það fór á sömu leið sem fyrr. Ofboðsleg ofbeldisverk urðu til þess, að samtökunum fór nú óð- um að hnigna aftur. Einnig átti kreppan sinn þátt í því. Önnur endurvakning samtakanna hófst svo árið 1954 við úrskurð Hæstaréttar um samskólun hvítra og svartra í opinberum skólum. Klókir framámenn og skipuleggj- endur Ku Klux Klansamtakanna gripu nú tækifærið og notfærðu sér útbreiddan ótta hvítra manna vegna úrskurðar þessa. Þeir héldu því óspart fram, að það væru komm- únistar, sem stæðu fyrst og fremst að baki hinni vaxandi mannrétt- indabaráttu. Um gervöll Suðurríkin spruttu nú upp Ku Klux Klansamtök að nýju. Þau voru sjálfstæð hver um sig, og á milli þeirra voru aðeins lausleg tengsl. Ku Klux Klansam- tökin hófu aftur göngu sína í Miss- issippifylki snemma árs 1963 sem angi „Hinna upprunalegu riddara Ku Klux Klansamtaka Louisiana- fylkis“. Síðan hófust deilur um fjármál innan samtakanna, og þá slitu meðlimir Mississippideildar- innar samstarfinu og stofnuðu sjálf- stæð samtök. Sam Bowers tók þá við formennsku í samtökum „Hvítu riddaranna". Bowers var mjög stoltur af þeirri staðreynd, að afi hans hafði verið þingmaður fyrir Mississippifylki á Alríkisþinginu og að fyrirrennarar hans höfðu verið meðal fyrstu land- nemanna í Virginíufylki. Meðal fé- lagsmanna var hann álitinn gáfað- ur menntamaður. Flestir félags- menn höfðu jafnvel ekki lokið mið- skólaprófi, en Bowers hafði sótt sumarnámskeið við Suður-Kalifor- niuháskólann eftir þjónustu í flot- anum í síðari heimsstyrjöldinni. Síðan gerðist hann kaupsýslumað- ur í bænum Laurel í Mississippi- fylki og hafði allmikil umsvif á sviði sjálfsala. Vinir hans voru stórhrifnir af því að hann gat þulið heilu pistlana úr Biblíunni máli sínu til sönnunar í rökræðum og deilum. En þeim fannst framkoma hans líka oft og tíðum í hæsta máta furðuleg. Eitt sinn sást hann setja nazistamerki á handlegg sér, setja sig síðan í her- mannastellingar að nazistasið og heilsa síðan hundinum sínum með nazistakveðjunni og „Heil Hitler" hrópi. Bowers hélt því fram, að mann- réttindabaráttan væri aðeins „sam- særi Gyðinga og kommúnista", og að kommúnistar væru að þjálfa negraher á Kúbu, sem ráðast ætti inn í Bandaríkin. Lið þetta átti að ráðast til landgöngu á strönd Miss-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.