Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 99

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 99
MORÐ I MISSISSIPPl 97 unni og Miller að fara. Þó gáfu þeir þeim þessa viðvörun að skilnaði: „Ef þið hafið nokkurt samband við þá, munuð þið hafa verra af því.“ Vinir þeirra í hinum bílnum voru ekki eins hepnir. Áður en frú Ge- orgia Rush og sonur hennar kom- ust af stað aftur í vörubílnum, um- kringdu vopnaðir Klanfélagar bíl- inn. Þegar John Thomas Rush til- kynnti þeim, að það hefði ekki ver- ið neitt hvítt fólk í kirkjunni, esp- uðu þessar upplýsingar Klanfélag- ana aðeins upp. „Haldið kj afti! “ hrópaði einn þeirra. „Akið þessum andskotans vörubílsskrjóð út í veg- arskurðinn!“ Rush gerði eins og honum var skipað. Einn Klanfélaganna svipti bílhurðinni upp og dró Rush út úr bílnum. Hann var sleginn í andlit- ið með krepptum hnefum hvað eft- ir annað. Og svo fann hann, að hann fékk gríðarlegt höfuðhögg. Annar Klanfélaga fór að ausa for- mælingum yfir frú Rush. Síðan lamdi hann hana í höfuðið með skammbyssu, er hún hnipraði sig saman í leigubílnum. Roosevelt og Beatrice Cole voru dregin út úr framsæti bíls síns, og síðan var leitað vandlega í bíln- um. Einn Klanfélaga skoðaði inni- hald veskis Beatrice vandlega, en þar fann hann aðeins sunnudaga- skólabæklinga og myndir. „Hvers vegna eru varðmenn ykkar á verði núna?“ spurði einn Klanfélaganna. „Við höfum ekki neina varð- menn,“ svaraði Cole. Á næsta augnabliki fékk hann slíkt höfuð- högg með barefli, að hann riðaði við. Hann var laminn hvað eftir annað. Frú Cole var leidd burtu, en hún sneri sér við og sá þá, að Klanfélagar spörkuðu í manninn hennar, þar sem hann lá á jörðinni, og tróðu ofan á honum. „Drottinn, hafðu miskunn með okkur!“ hrópaði hún. „Láttu þá ekki drepa hann!“ Hún kraup á miðjum veginum, horfði í gaupnir sér og sagði: „Faðir, ég teygi hend- ur mínar til þín. Ég veit enga aðra hjálp.“ Skyndilega öskraði einn Klanfé- laganna: „Látið hann lifa!“ Bar- smíðarnar hættu. Frú Cole hljóp til eiginmanns síns ,sem var orðinn meðvitundarlaus, og þrýsti blæð- andi höfði hans að brjósti sér. Svo flýttu kvalarar þeirra sér burt. En þeir höfðu ekki enn lokið næturstarfi sínu. Um miðnætti heyrði negri einn, sem bjó á sveita- bæ þar í héraðinu, bíl þjóta eftir veginum fram hjá bænum. Bílnum var ekið í áttina til Zionfjallskirkju. Þegar hann gægðist út um glugga skömmu síðar, sá hann mikinn eld- bjarma á himninum. Rétt á eftir byrjuðu eldtungurnar að teygja sig upp yfir dökka trjátoppana. Næsta morgun barst sú fregn út um héraðið, að Zionfjallskirkjan hefði verið brennd til kaldra kola. Hún var nú aðeins sviðnar rústir. Þar stóð ekki lengur steinn yfir steini. Kirkjuklukkan hafði dottið niður úr turninum, og var hún hið eina, sem unnt var að bjarga. Ná- lægt rústunum fannst brúnn gler- brúsi, sem megn olíulykt gaus upp úr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.