Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 106

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 106
104 ÚRVAL arlögreglunnar,“ sagði hinn „Kon- unglegi vitringur“ Sam Bowers síðar við fylgismenn sína á fundi, er þeir héldu á Bogue Homafenja- svæðinu. „Og það er ekki heegt að komast hjá því, að það verði ein- hverjir að þjást í stríði.“ HERRA X KEMUR FRAM Á SJÓNARSVIÐIÐ Nú bárust fyrirmæli um það frá aðalbækistöðvum Ku Klux Klan- samtakanna í Laurel, að félags- menn skyldu hefja herferð, er mið- aði að því að villa um fyrir rann- sóknarlögreglumönnunum og blekkja þá, þannig að þeir dreifð- ust í allar áttir. Einnig átti að gera þeim sem erfiðast fyrir á allan hátt og leggja þá í einelti eftir föngum. Fyrirmæli leiðbeiningarblaðs, sem dreift var meðal félagsmanna, hljóðuðu svo: „Ofsóknir þessar ættu alltaf að einkennast af glettni og kímni, líkt og prakkarastrik á allraheilagramessu. “ Hj álpartæki þau, sem stungið var upp á, voru þaknaglar (til þess að sprengja hjólbarða), sykur og síróp (fyrir bensíngeyma bifreiða), slöngur og eðlur, óðir hundar, fýlusprengjur og táragas. Ögranirnar gegn rannsóknarlög- reglumönnunum jukust stöðugt. Menn tautuðu fyrir munni sér, er þeir gengu fram hjá rannsóknar- lögreglumönnunum eða stuðnings- mönnum þeirra á götum úti: „Negrasleikja!. . . . Hann vinnur fyrir Alríkislögregluna!. . . . Þeir standa bara með niggurum og Júð- um . . . ekki hvítu fólki!" Hringt ygr í rannsóknarlögreglumennina að næturlagi og svívirðingum ausið yfir þá, án þess að þeir, sem hringdu, segðu til nafns. Rannsóknarlögreglumennirnir gripu stundum til sinna eigin „glettnisbragða". í bænum bjó maður einn, ofboðslega þrjózkur og einstrengislegur, er var þekktur sem einn framámanna innan Ku Klux Klansamtakanna. En hann neitaði jafnvel að segja til nafns, er rannsóknarlögreglumennirnir reyndu að ræða við hann. „Hann vill ekki tala,“ sagði einn rannsóknarlögreglumannanna loks- ins, „en ég held, að ég viti, hvernig á að gera hann óskaðlegan." Um miðnætti ók rannsóknarlög- reglumaðurinn bifreið sinni inn á stíg, sem lá heim að húsi manns þessa. Hann lagði bílnum þar og slökkti á framljósunum, en aftur- endi bílsins með langa útvarpsloft- netinu sást vel frá aðalgötunni. Svo fór hann aftur í og lagðist til svefns, og blundaði þar í tvo tíma. Nokkrum dögum síðar stöðvaði Klanfélaginn rannsóknarlögreglu- manninn úti á götu og sagði: „Vin- ir mínir halda, að þú hafir heim- sótt mig þetta kvöld og að ég hafi leyst frá skjóðunni. ’É'g er kominn í fjárans klípu.“ Þá sagði rannsóknarlögreglu- maðurinn: „Væri ég í þínum spor- um, mundi ég reyna að eignast nýja vini.“ Innan þriggja vikna höfðu alrík- isrannsóknarlögreglumennirnir haft uppi á 300 Klanfélögum og yfir- heyrt þá. Þeir komust að því, að meðlimatala samtakanna hafði auk- izt frá 300 í marzmánuði upp í um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.