Úrval - 01.01.1971, Síða 117

Úrval - 01.01.1971, Síða 117
MORÐ í MISSISSIPPI 115 bæði svarta og hvíta, og enga óvini, að því er vitað var. En hann vann á virkan hátt að því að fá negra til þess að láta skrá sig á kjörskrá. Það nægði. Á einum fundi Klansamtakanna síðla í desembermánuði árið 1965 var morðið á Dahmer skipulagt í öllum smáatriðum. Næstu dagana óku Klanfélagar hægt fram hjá heimili og verzlun Dahmers í eins konar tilraunaakstri til þess að kynna sér ailar aðstæður. Svo lögðu 8 Klanfélagar af stað í tveim bifreiðum að kvöldi sunnu- dagsins 9. janúar til þess af? fram- kvæma ,,drápið“. Annarri bifreiðinni var ekið upp að bænum og honum lagt í húsa- garðinum jyrir framan hann. Tveir menn stukku út úr bifreiðinni, köstuðu sér á hnén og byrjuðu að skjóta inn í húsið. Skot þeirra splundruðu stórum útsýnisglugga. Tveir aðrir Klanfélagar hlupu að húshorninu og köstuðu tveim plast- brúsum, fullum af bensíni, í gegn- um brotinn gluggann og síðan tveim öðrum að bílabyrginu. Svo köstuðu þeir logandi kyndlum á eftir bensínbrúsunum. Bensínbrús- arnir sprungu með háum hvellum, og eftir nokkrar sekúndur stóð bær Dahmers í björtu báli. Meðan á þessu stóð, tók hinn hópurinn að skjóta á verzlunarhús- ið, þar sem 83 ára gömul frænka Dahmers, Luranie Heidelberg að nafni, svaf í bakherbergi. Einnig var kveikt í húsinu. Síðan þeystu mennirnir burt í bifreiðum sínum. Það má heita furðulegt, að byssu- skotin skyldu ekki vekja Dahmer- hjónin né börn þeirra, þrjú að tölu. En loks vaknaði frú Dahmer við stöðugt bílflaut. Eldurinn í bíla- byrginu hafði valdið skammhlaupi í rafleiðslum í bifreiðinni. Hún heyrði strax æðisgengið snarkið í eldinum, hristi mann sinn af öllum lífs og sálar kröftum og hrópaði: „Þeim hefur tekizt að klekkja á okkur í þetta skipti!" Dahmer spratt fram úr rúminu og greip sjálfvirkan riffil. „Komdu börnunum út,“ hrópaði hann. „Eg ætla að halda þeim í hæfilegri fjarlægð á meðan.“ Hann tók sér stöðu rétt fyrir innan dyrnar, í náttfötunum einum klæða, og hleypti af rifflinum í gegnum logana, sem léku um hann. Hann neitaði að flýja. Kona hans vakti börnin, og þeim tókst öllum að klöngrast út um glugga á svefn- herberginu. Þá fyrst hélt Dahmer á eftir þeim. Hann var hroðalega illa brunninn og átti erfitt með að ná andanum vegna reyksins. Frú Heidelberg hafði tekizt að komast út úr verzlunarhúsinu í náttkjól einum klæða. Hún slóst í hópinn. Og þarna stóðu þau öll og horfðu á eldinn eyða húsunum án þess að geta rönd við reist. Vernon Dahmer lifði aðeins í nokkra klukkutíma. Hann hafði andað að sér mjög miklum reyk og eimyriu, jafnvel logunum sjálfum. Háls hans. og lungu voru svo illa brunnin, að læknarnir gátu ekkert aðhafzt til þess að biarga lífi hans. Næsta dag trúði Sam Bowers einum vini sínum fyrir því, að ár- angur hópsins, sem gert hafði árás á bæ Dahmers, hefði verið „mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.