Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 121

Úrval - 01.01.1971, Qupperneq 121
MORÐ í MISSISSIPPI 119 es Jordan fyrir alríkisrétt í Atlanta og játaði sig sekan um þau ákæru- atriði, sem borin voru fram gegn honum. Hann hlaut fjögurra ára fangelsisdóm. Dómar voru kveðnir upp þ. 29. desember árið 1967. Price varalög- reglustjóri og Billy Wayne Posey fengu sex ára fangelsisdóm. Þeir Arledge, Snowden og Doyle Bar- nette fengu þriggja ára fangelsis- dóm. Wayne Roberts, er hleypthafði af dauðaskotunum, og hinn „Kon- unglegi spekingur" Sam Bowers fengu lengstu dómana, þ. e. tíu ára fangelsisdóm. * OFBELDISALDAN HJAÐNAR Þegar litið er tilbaka, virðast ógn- vænlegustu þættir endurvakningar Ku Klux Klansamtakanna á árun- um upp úr 1960 hafa verið það „trúarofstæki" og sú afvegaleidda „föðurlandsást", sem einkenndu hreyfingu þessa. Þeir Sam Bowers og aðrir framámenn Klansamtak- anna réttlættu hinar ofboðslegu gerðir sínar með þeim rökum, að * Allir sakborningamir, að Jordan und- anskildum, áfrýjuðu dómunum. Þ. 17. júlí árið 1969 neitaði Fimmti umdæmis- áfrýjunarrétturinn beiðni um, að málið yrði tekið upp að nýju, og gaf eftirfar- andi yfirlýsingu við það tilefni: „Við álítum vera nægar sannanir fyrir því, að um samsæri hafi verið að ræða, og einn- ig vera nægar sannanir fyrir aðild sér- hvers sakbomings að grimmilegri og miskunnarlausri ráðagerð um að myrða mennina þrjá.“ Sakborningarnir sjö báðu síðan Hæstarétt um að veita þeim áheyrn og hlusta á beiðni þeirra um ný réttar- höld í málinu. En þ. 27. febrúar árið 1970 neitaði Hæstiréttur þessari beiðni án nokkurrar skýringar. Klanfélagar væru að framkvæma „Guðs vilja“, og þeir álitu, að það fylgdi því engin sekt, þótt þeir gerðu árásir á negra, Gyðinga eða þá, sem þeir kölluðu kommúnista. f þessum spéspegli sáu Klanfélagar sjálfa sig í hlutverki föðurlands- vina, sem börðust gegn samsæri heiðinna rauðliða, þar á meðal framámanna mannréttindabarátt- unnar, Johnson forseta, J. Edgar Hoover og Bandaríkjaþings. Viðleitni Alríkisrannsóknarlög- reglunnar til þess að ganga á milli bols og höfuðs á Klansamtökunum var því önnur og meiri en hin venjulega leit að morðingjum og öðrum afbrotamönnum. Úrslit þeirrar baráttu voru geysilega þýð- ingarmikil. Mikið var í húfi. Það var teflt um það, hvort ólöglegir „skyndidómstólar" og afvegaleidd rökfræði hins „Ósýnilega veldis11 ættu að ráða því, hver væru rétt- indi þjóðfélagsborgaranna, eða hvort unnt væri að vernda slík rétt- indi með landslögum, sem grund- völluð voru á stjórnarskránni. Það var aðeins fólkið sjálft, sem gat ráðið hinum endanlegu úrslitum þessarar baráttu. Dómarnir í máli því, er fjallaði um morð þeirra Schwerners, Good- mans og Chaneys, er kveðnir voru upp af hvítum kviðdómendum í Mississippifylki, voru því stórkost- legur áfangi í baráttu þessari. Hinu gamla kerfi hafði verið splundrað. Fólki hafði nú verið sýnt fram á, að Klansamtökin svifust einskis, og því glötuðu þau samúð og stuðn- ingi hvítra Suðurríkjamanna. Lög- regluyfirvöld í ýmsum héruðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.