Úrval - 01.07.1971, Page 4

Úrval - 01.07.1971, Page 4
2 ÚRVAL HAFIÐ Hafið er jarðarsalt með sólskinsbragði, sætur bess niður, beiskt Þess erfiljóð, draumfagurt Þeim. er heim að landi lagði, ljúfmálast þeim, sem fjöruborðið tróð. Hafið er jötunmynt af mannsins sál, — marglynt og hlífðarlaust sem von og tál. Hafið er stórt og faðmar allar álíur, augað er stærra og dýpra en nokkur sær, andinn er stærstur, starir á sig sjálfur, stikar samt geiminn allan, nær og fjær. Hafið er ógn og yndi, sitt á hvað, eilífðarmynd, er hvergi á samastað. Hafið er voldugt orgel undirheima, andlangur söngur, kveður margt i ró. svæfir það flest, sem þarf í gröf að gleyma, grætur það allt, sem lifði of skammt og dó, stynur við okkar æskudraumagröf. — Eru þau dýpri. manns eða jarðar höf? Hafið er eins og skáld, sem skapar undur, skeytir þá engu í svip um guð né menn, styrkist á víxl og veikist, rífur sundur, vaggar í svefn og rís og deyr í senn. Hafið ég kvað og kýs með sama skapi og konu, er ég man, þótt stjörnur hrapi. SigurOur Sigurösson frá Arnarholti V_______________________________________' bótavilji og krafa um breytta skipun á há- skólanum, þjóðfélaginu og heiminum öllum fimm stúdenta líflfð. Sumir þeirra voru meira að segja blásaklausir og tóku varla þátt í mót- mœlaaðgerðunum. Hin- ir átakanlegu atburðir, sem gerðust við Kent- háskólann í Ohio í fyrravor eru enn sem viðkvœm kvika í sam- vizku hvers Banda- ríkjamanns, sem hefur áhyggjur af þeirri hyl- djúpu gjá, sem aðskil- ur ungu kynslóðina og hina eldri. JAMES A. MICHENER, sem hlotið hefur bók- menntaverðlaun Pulit- zer, lýsir og túlkar á snjallan hátt það sem gerðist í Kent State og hlýtur að teljast með álvarlegustu atburðum vorra tíma. MARGAR FRÓÐLEG- AR greinar er að finna í þessu hefti. Þótt mik- ið hafi verið ritað um eiturlyfjavandamálið, er varla annað hœgt en mæla með greininni um heroinið á blaðsíðu 30. Þar kemur í Ijós, að 200 þúsund Bandaríkja- menn eru dauðans mat- ur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.