Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 8

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 8
6 ÚRVAL ið og því síður skil- greint hið flókna, iðn- vædda samfélag vort? Það krefst þekkingar, sem enginn getur gagn- rýnt. Unga fólkið spyr svo sjálft sig, hvort það sé nokkurt svigrúm til að finna sig sem sjálf- stæðan einstakling inn- an þjóðfélagsins, og hvort það hafi nokkur tækifæri til að hafa áhrif á þróun þess. Þetta eru stórar spurn- ingar, sem krefjast svara. Eg mundi svara á þessa leið: Það er nú sem fyrr erfitt að breýta samfélagi — að raska hinu flókna neti laga og reglna, sem þjóðfélagið samanstendur af. Erfitt, já, en ekki ómögulegt. Á vissan hátt er það auðveldara en nokkru sinni fyrr. Það er auðveldara, meðal annars af þeirri ástæðu, að þjóðfélagið hefur aldrei verið svo umburðarlynt áður gagnvart hinum rót- tæku kenningum og að- gerðum. Æskan finnur, að hún er í spennitreyju þýðingarlausra hafta. En sérhver, sem lætur hugann reika ofturlítið aftur í tímann, veit, að í dag er hægt að segja og gera hluti, sem ekki voru látnir viðgangast fyrir fáum tugum ára. Einn stærsti frelsis- rétturinn í þjóðfélögum hins vestræna heims er valfrelsið. Þetta frelsi er vissulegá afleiðing hinnar tæknilegu og efnahagslegu þróunar, hinnar almennu vel- megunar, sem margt ungt fólk lítilsvirðir svo mjög. Aldrei áður hef- ur einstaklingurinn haft svo mikið svigrúm á at- hafnasviði lífsins. Það bjóðast svo margir at- vinnumöguleikar, að enginn með meðal hæfi- leika og sanngj arnar kröfur, þarf að binda sig við vinnu, sem hann eða hún kærir sig ekki um — þetta á ekki sízt við þá, sem hlotið hafa góða menntun. Þetta allt er auðvitað á engan hátt fullnægj- andi svar við áhyggju- máli æskunnar varð- andi stöðu hennar í til- verunni og samfélaginu. Hún krefst meira en valfrelsisins. Hún vill finna, að hún á ítök og hefur áhrif á gang mál- anna, að hún geti bætt heiminn — jafnt fyrir aðra sem sjálfa sig. Eg held, að unga kynslóð- in hafi meira vald, held- ur en hún gerir sér grein fyrir. Það er rétt, að það er erfitt að skipuleggja þróunina, erfitt að framfylgja umbótunum. En það dylst engum, að völdin eru í höndum fárra manna, sem vilja hindra umbætur, af því að þeir vilja halda þjóð- félaginu eins og það er. Aðalástæðan er hins vegar, að enginn —■ enginn háskólarektor, enginn forstjóri stór- fyrirtækis, má sín svo mikils, að hann geti breytt hlutunum í einu vetfangi. Það er ekkert, sem tekur algerum stakka- skiptum vegna þess, að einhver leiðtogi með tignarpafnbót, gefur fyrirskipanir. Fyrirmæli skulu gefin af staðföstu, mikilsmetnu fólki. Ef þetta fólk er ekki sjálfu sér samkvæmt í tilskip- unum sínum, gerist ósköp lítið, eða jafnvel eitthvað allt annað en ætlað var. Stundum fer það líka á annan veg. Ef nógu margir finna, að eitt- hvað þarfnast breyt- inga, þá verða forráða- mennirnir að fylgja kröfunni, ef þeir vilja halda stöðu sinni og áliti sem leiðtogar. Ef stúdentarnir krefjast, að reglum háskólans sé .Æl.l
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.