Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 14

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 14
12 ÚRVAL Kenny lá sofandi í aftursæti bif- reiðar inn í bílskúr í kjallara fjöl- býlishúss eins, meðan óttasleginn faðir hans beið eftir upphringing- unni, sem hann hafði fengið loforð um. Kenny höfðu verið gefnar fjór- ar svefntöflur, áður en barnaræn- inginn fór með hann þangað, nokkru eftir að greiðsla lausnarfjárins hafði farið fram. Klukkan 3 um nóttina vaknaði Kenny. Hann var ringlaður í kollinum, en hann hringdi dyra- bjöllunni í íbúðinni og sagði við syfjaðan húsráðanda: „Mér var rænt, og mig langar að hringja heim.“ Þ. 10. apríl fann Los Angeleslög- reglan hvítu Chevroletbifreiðina, þar sem hún hafði verið skilin eftir á bílastæði risakjörbúðar einnar. Henni reyndist hafa verið stolið. Og þiófurinn hafði útbúið hana með sérstökum hnöppum, en með þeirra hjálp var hægt að gera hemlaljósin óvirk og einnig inniljósin í bílnum. Rannsókn á óhreinindum, sem tekin voru af gólfi bílsins með hjálp ryk- sugu, sýndu, að þar var um að ræða iarðveg, sem hafði bæði að geyma ,,diatom“ úr fersku vatni og sjó. Þar er um að ræða örsmáar agnir, hkastar skeljaefni, og eru agnir þessar sem sagt óeyðanlegar. Vís- indamenn sögðu alríkisrannsóknar- lögreglumönnunum, að það væri að- eins um einn stað að ræða í suður- hluta Kaliforníu, þar sem væri að finna báðar tegundir öragna þess- ara; væri þar um að ræða rann- sóknarstofu Grefconámunnar, sem var nú auð og yfirgefin, en þangað höfðu ,,diatomum“ úr fersku vatni verið flutt frá öðru fylki með vöru- bílum. En þá tókst alríkisrannsókn- armönnunum samt ekki að koma auga á mikilvægi þessara upplýs- inga. Rannsókn málsins var haldið áfram af miklum krafti, en samt fengust ekki neinar upplýsingar eða gögn, er gætu bent til þess, hver barnaræninginn mundi vera. Alrík- isrannsóknarlögreglan gerði sér samt grein fyrir því, að þarna var um að ræða glæpamann, sem hlaui að hafa starfað að löggæzlustörfum eða vera þeim gagnkunnugur á ein- hvern hátt. Gjáin við San Diego- hraðbrautina, þar sem greiðsla lausnarfjárins fór fram, var „dauti svæði" hvað útvarpsbylgjur snerti, en sú staðreynd var yfirleitt engum kunn nema lögreglumönnum og rannsóknarlögreglumönnum. Barna- ræninginn hafði nálgazt bíl Youngs og tekið sér stöðu við hann eins og lögreglumaður. Hann hafði stanzað við dyrastafinn og staðið þannig fyrir aftan framhurðina til þess að tryggja það, að ökumaðurinn gæti eikki hitt hann óþyrmilega með hurðinni, ef hann hrinti henni upp skyndilega. Fáir utan lögreglunnar eða Alríkisrannsóknarlögreglunnar vissu um Ijósabrelluna (en lögreglu- menn og rannsóknarlögreglumenn nota hana til þess að geta ekið bif- reiðum sínum algerlega ljóslausum í eftirlitsferðum að næturlagi). Og enn hafði enginn seðill lausnarfjár- ins komið í leitirnar. Rannsóknar- lögreglumennirnir yfirheyrðu hundruð grunaðra manna og fækk- uðu þeim þannig með útilokunar- aðferðinni. Og þeir gættu þess vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.